Ákall til stjórnvalda um stórátak í vegamálum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. maí 2019 12:15 Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar segir íbúa á nálum yfir lélegu vegakerfi í gegnum sveitarfélagið og á þjóðvegi eitt þar sem alvarlegt rútuslys varð á fimmtudaginn. Bæjarstjórinn krefst úrbóta. Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði á þjóðvegi númer eitt við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar. Matthildur hefur miklar áhyggjur af vegamálum innan sveitarfélagsins. „Í okkar sýslu eru flestar brýr í landinu, þ.e. einbreiðar brýr og vegirnir eru mjög mjóir eins og þarna var, þar eru t.d. engar vegaaxlir. Að mæta flutningabílum, sem aka mikið þessa vegi, það er ekkert grín fyrir þá sem eru ekki vanir að keyra þá, þannig að það er orðið löngu tímabært að færa þennan veg niður á sand og það er löngu orðið tímabært að breikka vegina okkar“, segir Matthildur.Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar.Magnús HlynurMatthildur segist vera hugsi yfir allri umferð ferðamanna um vegina á sama tíma og þeir eru mjög lélegir og þoli varla umferðina sem á þeim er. Hún segir íbúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa miklar áhyggjur af stöðu mála. „Já, íbúarnir eru það, íbúarnir eru ekki eins öruggir að keyra þjóðveginn til Reykjavíkur eins og þeir voru, aðallega vegna mikillar umferðar og það er fjöldi ferðamanna á svæðinu og þeir aka kannski ekki alltaf eftir aðstæðum“. Bæjarstjórinn er með ákall til stjórnvalda í vegamálum. „Það þarf bara að gera stórátak í vegamálum yfirleitt eins og þekkt er og það þarf að gera stórátak í að eyða einbreiðum brúm“, segir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Hornafjörður Rútuslys við Hof Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar segir íbúa á nálum yfir lélegu vegakerfi í gegnum sveitarfélagið og á þjóðvegi eitt þar sem alvarlegt rútuslys varð á fimmtudaginn. Bæjarstjórinn krefst úrbóta. Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði á þjóðvegi númer eitt við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar. Matthildur hefur miklar áhyggjur af vegamálum innan sveitarfélagsins. „Í okkar sýslu eru flestar brýr í landinu, þ.e. einbreiðar brýr og vegirnir eru mjög mjóir eins og þarna var, þar eru t.d. engar vegaaxlir. Að mæta flutningabílum, sem aka mikið þessa vegi, það er ekkert grín fyrir þá sem eru ekki vanir að keyra þá, þannig að það er orðið löngu tímabært að færa þennan veg niður á sand og það er löngu orðið tímabært að breikka vegina okkar“, segir Matthildur.Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar.Magnús HlynurMatthildur segist vera hugsi yfir allri umferð ferðamanna um vegina á sama tíma og þeir eru mjög lélegir og þoli varla umferðina sem á þeim er. Hún segir íbúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa miklar áhyggjur af stöðu mála. „Já, íbúarnir eru það, íbúarnir eru ekki eins öruggir að keyra þjóðveginn til Reykjavíkur eins og þeir voru, aðallega vegna mikillar umferðar og það er fjöldi ferðamanna á svæðinu og þeir aka kannski ekki alltaf eftir aðstæðum“. Bæjarstjórinn er með ákall til stjórnvalda í vegamálum. „Það þarf bara að gera stórátak í vegamálum yfirleitt eins og þekkt er og það þarf að gera stórátak í að eyða einbreiðum brúm“, segir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.
Hornafjörður Rútuslys við Hof Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent