Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. maí 2019 08:30 Ólafur leggur línurnar fyrir starfsmann íþróttadeildar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Ólafur sagði við blaðamann íþróttadeildar fyrir sitt viðtal að hann myndi aðeins ræða leikinn og það mætti ekki spyrja hann um neitt annað. Ástæðan fyrir þessu er sú að hann vill ekki tala um vandræðaganginn í kringum Gary Martin síðustu daga. Er Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, var að gera sig kláran í viðtal mætti Ólafur aftur upp á dekk til þess að skipta sér af. „Við skulum hafa eitt algjörlega á hreinu. Það er ekki Ólafs Jóhannessonar að ritstýra okkar miðli. Við megum bera fram spurningar en það er síðan algjörlega undir viðmælandanum komið hvort hann svari þeim,“ segir Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max-markanna, ósáttur. „Það er algjörlega ljóst að menn setja engar línur um hvað við spyrjum.“ Sjá má þessa uppákomu og umræðu um Valsmenn hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04 Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28 „Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00 Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Ólafur sagði við blaðamann íþróttadeildar fyrir sitt viðtal að hann myndi aðeins ræða leikinn og það mætti ekki spyrja hann um neitt annað. Ástæðan fyrir þessu er sú að hann vill ekki tala um vandræðaganginn í kringum Gary Martin síðustu daga. Er Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, var að gera sig kláran í viðtal mætti Ólafur aftur upp á dekk til þess að skipta sér af. „Við skulum hafa eitt algjörlega á hreinu. Það er ekki Ólafs Jóhannessonar að ritstýra okkar miðli. Við megum bera fram spurningar en það er síðan algjörlega undir viðmælandanum komið hvort hann svari þeim,“ segir Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max-markanna, ósáttur. „Það er algjörlega ljóst að menn setja engar línur um hvað við spyrjum.“ Sjá má þessa uppákomu og umræðu um Valsmenn hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04 Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28 „Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00 Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32
Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00
Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. 15. maí 2019 11:04
Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28
„Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. 15. maí 2019 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. 16. maí 2019 22:00
Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15. maí 2019 11:26