Óli Jó neitaði að ræða Gary Martin eftir leik Guðlaugur Valgeirsson skrifar 16. maí 2019 21:45 Ólafur Jóhannesson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru kátir eftir leik í Árbænum vísir/daníel Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Óli tók það fram fyrir viðtal að hann vildi aðeins spurningar um leikinn í kvöld og vildi engar spurningar út í mál Gary Martin sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga. „Ég er ánægður með stigin. Fylkisliðið er gott og það er erfitt að spila á móti þeim og við höfum í gegnum tíðina átt hörkuleiki við þá og ég er ánægður með að þetta datt okkar megin í kvöld.” Valsmenn misstu tvo menn útaf vegna meiðsla í kvöld en Óli gat lítið sagt hversu alvarlegt það væri. „Ég er nú bara að labba útaf vellinum núna þannig ég veit ekki mikið en annar fór á sjúkrahús í hálfleik (Lasse Petry).” Valur á annan erfiðan leik fyrir höndum á mánudaginn þegar þeir koma í Kaplakrika og mæta FH. „Mér líst vel á það verkefni. Mér hefur liðið vel í Hafnarfirði og bý meðal annars þar. Það er gaman að fara þangað og vonandi náum við góðum úrslitum.” Óli sagði að lokum að þetta væri mjög þýðingarmikill sigur og það væri mjög gott að fá Kristin Frey og Sigurð Egil aftur inn í liðið. „Auðvitað erum við búnir að vera bíða eftir okkar fyrsta sigri og það hefur verið svolítið ströggl á okkur en við vorum duglegir í dag og uppskárum samkvæmt því. Það er frábært að fá Kristin og Sigga inn í liðið, þeir hjálpa okkur mikið,” sagði Óli að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Óli tók það fram fyrir viðtal að hann vildi aðeins spurningar um leikinn í kvöld og vildi engar spurningar út í mál Gary Martin sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga. „Ég er ánægður með stigin. Fylkisliðið er gott og það er erfitt að spila á móti þeim og við höfum í gegnum tíðina átt hörkuleiki við þá og ég er ánægður með að þetta datt okkar megin í kvöld.” Valsmenn misstu tvo menn útaf vegna meiðsla í kvöld en Óli gat lítið sagt hversu alvarlegt það væri. „Ég er nú bara að labba útaf vellinum núna þannig ég veit ekki mikið en annar fór á sjúkrahús í hálfleik (Lasse Petry).” Valur á annan erfiðan leik fyrir höndum á mánudaginn þegar þeir koma í Kaplakrika og mæta FH. „Mér líst vel á það verkefni. Mér hefur liðið vel í Hafnarfirði og bý meðal annars þar. Það er gaman að fara þangað og vonandi náum við góðum úrslitum.” Óli sagði að lokum að þetta væri mjög þýðingarmikill sigur og það væri mjög gott að fá Kristin Frey og Sigurð Egil aftur inn í liðið. „Auðvitað erum við búnir að vera bíða eftir okkar fyrsta sigri og það hefur verið svolítið ströggl á okkur en við vorum duglegir í dag og uppskárum samkvæmt því. Það er frábært að fá Kristin og Sigga inn í liðið, þeir hjálpa okkur mikið,” sagði Óli að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira