Undirbúa opið útboð fyrir almenning Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 28. maí 2019 06:30 Árni Oddur Þórðarson forstjóri er í viðtali í Markaðnum. Fréttablaðið/Ernir „Við erum að undirbúa opið útboð á hlutabréfum á Íslandi og Hollandi til almennings og á sama tíma alþjóðlegt útboð til upplýstra fagfjárfesta, þetta er mikil törn en skemmtileg,“ segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel. Fram undan er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Í gær var opið hús fyrir almenning sem bauðst að ganga um höfuðstöðvarnar og kynna sér framleiðslu og nýsköpunarstarfsemi fyrirtækisins. Heildartekjur Marel hafa vaxið um 22 prósent á ári frá skráningu félagsins í Kauphöllina á Íslandi árið 1992. Árni Oddur segir vöxtinn munu halda áfram. „Heimurinn er að breytast mjög hratt og virkum neytendum fjölgar um 100 milljónir á ári.“ Krafan sé að matvælaiðnaðurinn bæti nýtingu matvæla og auðlinda. Árni Oddur er í ítarlegu viðtali í Markaðinum í dag. Hann segir meðal annars frá því að fyrstu tvö árin í starfi forstjóra hafi hann farið gegn eigin gildum við innleiðingu breytinga. „Ég einsetti mér að þetta tímabil myndi vara í mesta lagi í tvö ár og skrifaði sjálfum mér bréf um að fara til baka í þann stjórnunarstíl sem ég trúi á, „bottom-up“ þar sem krafturinn og hugmyndaauðgin í fjöldanum nær að blómstra.“ Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
„Við erum að undirbúa opið útboð á hlutabréfum á Íslandi og Hollandi til almennings og á sama tíma alþjóðlegt útboð til upplýstra fagfjárfesta, þetta er mikil törn en skemmtileg,“ segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel. Fram undan er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Í gær var opið hús fyrir almenning sem bauðst að ganga um höfuðstöðvarnar og kynna sér framleiðslu og nýsköpunarstarfsemi fyrirtækisins. Heildartekjur Marel hafa vaxið um 22 prósent á ári frá skráningu félagsins í Kauphöllina á Íslandi árið 1992. Árni Oddur segir vöxtinn munu halda áfram. „Heimurinn er að breytast mjög hratt og virkum neytendum fjölgar um 100 milljónir á ári.“ Krafan sé að matvælaiðnaðurinn bæti nýtingu matvæla og auðlinda. Árni Oddur er í ítarlegu viðtali í Markaðinum í dag. Hann segir meðal annars frá því að fyrstu tvö árin í starfi forstjóra hafi hann farið gegn eigin gildum við innleiðingu breytinga. „Ég einsetti mér að þetta tímabil myndi vara í mesta lagi í tvö ár og skrifaði sjálfum mér bréf um að fara til baka í þann stjórnunarstíl sem ég trúi á, „bottom-up“ þar sem krafturinn og hugmyndaauðgin í fjöldanum nær að blómstra.“
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira