Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2019 12:30 Jón Daði Böðvarsson. vísir/vilhelm Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. „Ég hef verið að halda mér í góðu standi og sjá vel um mig. Það er auðvitað langt síðan ég spilaði en er samt klár líkamlega og andlega séð,“ sagði Jón Daði fyrir æfingu landsliðsins í morgun. „Ég náði síðustu vikunni hjá Reading og svo kom frí 5. maí. Ég fór svo á Selfoss og hef verið að æfa þar með Gunnari Borgþórssyni. Hann var alveg að drepa mig á köflum en á jákvæðan hátt. Svo kem ég hingað til æfinga og mér finnst ég ekkert vera eftir á.“ Selfyssingurinn er sáttur í herbúðum Reading og reiknar með því að óbreyttu að spila þar áfram. „Ég á eitt ár eftir af samningnum og hef ekki heyrt annað en að ég verði þar áfram. Það er samt stutt á milli í þessu og það verður að koma í ljós hvort það sé áhugi á mér,“ segir Jón Daði og bætir við að fjölskylda hans sé ánægð í Englandi. Hann segir einhverjar þreifingar vera í gangi með framtíðina en má lítið tala um það. „Það er eitthvað aðeins en ég segi ekki meira en það.“Klippa: Jón Daði um ástandið á sér EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52 Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00 Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35 Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30 Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. „Ég hef verið að halda mér í góðu standi og sjá vel um mig. Það er auðvitað langt síðan ég spilaði en er samt klár líkamlega og andlega séð,“ sagði Jón Daði fyrir æfingu landsliðsins í morgun. „Ég náði síðustu vikunni hjá Reading og svo kom frí 5. maí. Ég fór svo á Selfoss og hef verið að æfa þar með Gunnari Borgþórssyni. Hann var alveg að drepa mig á köflum en á jákvæðan hátt. Svo kem ég hingað til æfinga og mér finnst ég ekkert vera eftir á.“ Selfyssingurinn er sáttur í herbúðum Reading og reiknar með því að óbreyttu að spila þar áfram. „Ég á eitt ár eftir af samningnum og hef ekki heyrt annað en að ég verði þar áfram. Það er samt stutt á milli í þessu og það verður að koma í ljós hvort það sé áhugi á mér,“ segir Jón Daði og bætir við að fjölskylda hans sé ánægð í Englandi. Hann segir einhverjar þreifingar vera í gangi með framtíðina en má lítið tala um það. „Það er eitthvað aðeins en ég segi ekki meira en það.“Klippa: Jón Daði um ástandið á sér
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52 Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00 Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35 Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30 Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52
Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10
Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00
Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35
Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30
Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59