Guðbjörg eftir fyrsta landsleikinn í rúma níu mánuði: „Líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 19:58 Guðbjörg lék sinn 64. landsleik í dag. vísir/getty Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð á milli stanganna hjá íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Finnlandi, 0-2, í vináttulandsleik í Espoo í dag. Þetta var fyrsti landsleikur Guðbjargar í rúma níu mánuði, eða síðan Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í lokaleik sínum í undankeppni HM 2019 í byrjun september í fyrra. Markvörðurinn gekkst skömmu síðar undir aðgerð á hásin og var frá í nokkra mánuði. „Það er gott að vera komin til baka eftir að hafa verið frá í hálft ár. Nú get ég loksins lagt Tékkaleikinn frá mér,“ sagði Guðbjörg eftir sigurinn í dag. „Það er mjög gott að klára þetta með sigri, halda hreinu og skora tvö góð mörk. Við héldum líka hreinu í síðasta leik. Hvað vörnina varðar var þetta frábær ferð,“ bætti Guðbjörg við en fyrri leikur Íslands og Finnlands endaði með markalausu jafntefli. Guðbjörg kveðst fegin að vera komin aftur út á völlinn og klæðast landsliðstreyjunni á ný eftir meiðslin erfiðu. „Þetta er geggjað. Mér líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri. Mér var búið að vera illt í hásininni í tvö tímabil og þurfti að fara í þessa aðgerð. Það var annað hvort það eða hætta í fótbolta. Mér finnst ég vera í allt öðru standi núna,“ sagði Guðbjörg. Viðtalið við hana í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Guðbjörg Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik með liðinu síðan gegn Tékklandi á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/2Hp8aSiXb5 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2019 EM 2021 í Englandi Fótbolti Tengdar fréttir Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ekkert mark var skorað í vináttulandsleik Íslands og Finnlands í Turku í dag. 13. júní 2019 17:15 Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. 17. júní 2019 14:34 Dagný jafnaði við Ásthildi Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag. 17. júní 2019 19:00 Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. 17. júní 2019 17:15 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð á milli stanganna hjá íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Finnlandi, 0-2, í vináttulandsleik í Espoo í dag. Þetta var fyrsti landsleikur Guðbjargar í rúma níu mánuði, eða síðan Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í lokaleik sínum í undankeppni HM 2019 í byrjun september í fyrra. Markvörðurinn gekkst skömmu síðar undir aðgerð á hásin og var frá í nokkra mánuði. „Það er gott að vera komin til baka eftir að hafa verið frá í hálft ár. Nú get ég loksins lagt Tékkaleikinn frá mér,“ sagði Guðbjörg eftir sigurinn í dag. „Það er mjög gott að klára þetta með sigri, halda hreinu og skora tvö góð mörk. Við héldum líka hreinu í síðasta leik. Hvað vörnina varðar var þetta frábær ferð,“ bætti Guðbjörg við en fyrri leikur Íslands og Finnlands endaði með markalausu jafntefli. Guðbjörg kveðst fegin að vera komin aftur út á völlinn og klæðast landsliðstreyjunni á ný eftir meiðslin erfiðu. „Þetta er geggjað. Mér líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri. Mér var búið að vera illt í hásininni í tvö tímabil og þurfti að fara í þessa aðgerð. Það var annað hvort það eða hætta í fótbolta. Mér finnst ég vera í allt öðru standi núna,“ sagði Guðbjörg. Viðtalið við hana í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Guðbjörg Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik með liðinu síðan gegn Tékklandi á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/2Hp8aSiXb5 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2019
EM 2021 í Englandi Fótbolti Tengdar fréttir Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ekkert mark var skorað í vináttulandsleik Íslands og Finnlands í Turku í dag. 13. júní 2019 17:15 Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. 17. júní 2019 14:34 Dagný jafnaði við Ásthildi Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag. 17. júní 2019 19:00 Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. 17. júní 2019 17:15 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ekkert mark var skorað í vináttulandsleik Íslands og Finnlands í Turku í dag. 13. júní 2019 17:15
Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. 17. júní 2019 14:34
Dagný jafnaði við Ásthildi Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag. 17. júní 2019 19:00
Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. 17. júní 2019 17:15