„Einn efnilegasti leikmaður heims“ búinn að semja við Real Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júní 2019 16:45 Kubo í sínum fyrsta landsleik fyrir Japan vísir/getty Real Madrid heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur fengið til sín „einn efnilegasta unga leikmann heims.“ Japanski miðjumaðurinn Takefusa Kubo á að hafa gert fimm ára samning við spænska stórveldið upp á eina milljón evrur á ári. Hann kostaði Real Madrid tvær milljónir evra. Kubo er átján ára gamall og kemur frá FC Tokyo í japönsku úrvalsdeildinni. Hann mun ganga til liðs við varalið Real Madrid en er hugsaður sem framtíðarleikmaður aðalliðsins. Á heimasíðu Real er Kubo lýst sem „einum efnilegasta unga leikmanni heims,“ og hann sagður „sóknarsinnaður miðjumaður með framúrskarandi tækni og frábæra sýn á leiknum.“ Kubo er um þessar mundir með japanska landsliðinu á Copa America, en Japan er þar önnur tveggja gestaþjóða á mótinu. Hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir Japan um helgina, 9. júní, í vináttuleik gegn El Salvador. Copa América Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Real Madrid heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur fengið til sín „einn efnilegasta unga leikmann heims.“ Japanski miðjumaðurinn Takefusa Kubo á að hafa gert fimm ára samning við spænska stórveldið upp á eina milljón evrur á ári. Hann kostaði Real Madrid tvær milljónir evra. Kubo er átján ára gamall og kemur frá FC Tokyo í japönsku úrvalsdeildinni. Hann mun ganga til liðs við varalið Real Madrid en er hugsaður sem framtíðarleikmaður aðalliðsins. Á heimasíðu Real er Kubo lýst sem „einum efnilegasta unga leikmanni heims,“ og hann sagður „sóknarsinnaður miðjumaður með framúrskarandi tækni og frábæra sýn á leiknum.“ Kubo er um þessar mundir með japanska landsliðinu á Copa America, en Japan er þar önnur tveggja gestaþjóða á mótinu. Hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir Japan um helgina, 9. júní, í vináttuleik gegn El Salvador.
Copa América Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00