Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2019 21:15 Það var glaður Ragnar Sigurðsson sem mætti í viðtöl eftir 2-1 sigur Íslands á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld en Ragnar skoraði bæði mörk Íslands í kvöld. „Það er alltaf gaman að skora fyrir liðið. Þetta hefur aldrei gerst áður að ég skora tvö mörk í einum leik með landsliðinu þannig að þetta er bara gaman,“ sagði Ragnar við Eirík Stefán Ásgeirsson í leikslok. Strákarnir virkuðu mjög gíraðir í kvöld en afhverju voru drengirnir svona vel mótiveraðir í kvöld? „Við vissum nákvæmlega hvað við þurftum að gera. Við vorum agaðir og erum með tak á Tyrkjunum. Gameplanið gekk alveg upp.“ „Það er erfitt að fá á sig mark og við þurftum að halda haus út fyrri hálfleik. Síðan eru síðustu mínúturnar alltaf erfiðar í svona leikjum en við erum orðnir góðir í að klára svona leiki.“ Ragnar segir að sigrarnir tveir hefðu verið lífsnauðsynlegir fyrir íslenska liðið í baráttunni um sæti á EM 2020. „Það var alveg nauðsynlegt. Þetta voru tveir skyldusigrar. Hefðum við ekki unnið þá, þá þyrftum við að elta svo þetta var alveg crucial.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Það var glaður Ragnar Sigurðsson sem mætti í viðtöl eftir 2-1 sigur Íslands á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld en Ragnar skoraði bæði mörk Íslands í kvöld. „Það er alltaf gaman að skora fyrir liðið. Þetta hefur aldrei gerst áður að ég skora tvö mörk í einum leik með landsliðinu þannig að þetta er bara gaman,“ sagði Ragnar við Eirík Stefán Ásgeirsson í leikslok. Strákarnir virkuðu mjög gíraðir í kvöld en afhverju voru drengirnir svona vel mótiveraðir í kvöld? „Við vissum nákvæmlega hvað við þurftum að gera. Við vorum agaðir og erum með tak á Tyrkjunum. Gameplanið gekk alveg upp.“ „Það er erfitt að fá á sig mark og við þurftum að halda haus út fyrri hálfleik. Síðan eru síðustu mínúturnar alltaf erfiðar í svona leikjum en við erum orðnir góðir í að klára svona leiki.“ Ragnar segir að sigrarnir tveir hefðu verið lífsnauðsynlegir fyrir íslenska liðið í baráttunni um sæti á EM 2020. „Það var alveg nauðsynlegt. Þetta voru tveir skyldusigrar. Hefðum við ekki unnið þá, þá þyrftum við að elta svo þetta var alveg crucial.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41
Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58