Telja Svandísi kynda undir bál fitufordóma Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2019 16:15 Þau í stjórn Samtaka um líkamsvirðingu hafa orðið fyrir gífurlegum vonbrigðum með ummæli heilbrigðisráðherra. En einnig hefur Brynjar Níelsson lagt orð í belg um sykurskatt en honum hugnast ekki að allir greiði skatt vegna óhófs nokkurra. Tara Vilhálmsdóttir er formaður samtakanna. Þau í Samtökum um líkamsvirðingu eru ósátt við það í hvaða átt umræða um sykurskattinn fyrirhugaðan er að þróast. Og hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem varað er við því. „Að gefnu tilefni viljum við benda á að setning sykurskatts ætti að hafa í för með sér bætingu lýðheilsu allra Íslendinga, ekki bara lýðheilsu feitra, enda neyta Íslendingar á öllum aldri og af öllum kynjum, stærðum og gerðum sykurs. Of mikil neysla sykurs er ekki bara óholl fyrir feitt fólk.“Í aðgerðaráætlun er talað sérstaklega um feita Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða gefna tilefni um ræðir en í aðgerðaráætlun Landlæknis, með vísan til bréf frá heilbrigðisráðuneytinu, segir meðal annars:Alma D. Möller, landlæknir.„Samkvæmt niðurstöðum norrænnar vöktunar á mataræði frá árinu 2014 var neysla fullorðinna á sykurríkum vörum (þ.e. sykruðum gosdrykkjum, sælgæti og kökum) mest á Íslandi. Hlutfall of feitra var sömuleiðis hæst á Íslandi samkvæmt sömu rannsókn. Tölur úr rannsókninni Heilsa og líðan frá 2017 og birtar voru í lýðheilsuvísum 2018 sýna að hlutfall fullorðinna sem eru með of feitir er 26,6%. Rannsóknir hafa sýnt að neysla á sykurríkum vörum eykur líkur á offitu og tannskemmdum og mikil neysla sykraðra gos- og svaladrykkja getur auk þess aukið líkur á sykursýki af tegund tvö. Það er til mikils að vinna að draga úr neyslu á sykurríkum vörum, þ.m.t. gos- og svaladrykkjum.“Kynt undir bál fitufordóma Þá sagði Brynjar Níelsson, í viðtali við Vísi, að ekki væri forsvaranlegt að skattleggja alla vegna óhófs nokkurra. Þó ekki liggi fyrir hvort þau orð hans hafi orðið meðal annars tilefni yfirlýsingarinnar. En við hana, sem birtist á Facebooksíðu samtakanna, er tengt við frétt DV sem gerir sér mat úr grein sem Svandís Svavarsdóttir skrifaði og birti í Morgunblaðinu, en þar vísar hún meðal annars með óbeinum hætti í aðgerðaráætlunina; að ítrekað hafi komið fram að hlutfall feitra sé hátt á Íslandi og að neysla á sykurríkum vörum auki líkur á offitu og tannskemmdum.Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu en samtökin telja Svandísi hafa með gáleysislegum orðum sínum kynt undir bál fitufordóma.Vísir/Hanna„Að ætla að taka feitt fólk út fyrir sviga til að fá stuðning við sykurskatt gerir lítið annað en kynda undir það bál fitufordóma sem þarf svo sannarlega ekki á auka brennivið að halda. Sykurskattur er fyrsti liðurinn í aðgerðaráætlun vinnuhóps á vegum Landlæknisembættisins til að draga úr tíðni offitu,“ segir í yfirlýsingunni og vísað til téðrar aðgerðaráætlunar.Mikil vonbrigði með Svandísi Sérstaklega er vakin athygli á því, að vegna hárrar tíðni fitufordóma og mismununar á grundvelli holdafars, að í áætluninni sér sérstaklega tekið fram að… „Við innleiðingu aðgerða þarf því að leggja áherslu á að þær stuðli allt í senn að andlegu, líkamlegu og félagslegu heilbrigði og vellíðan en verði ekki til þess að auka neikvæð viðhorf eða vanlíðan í tengslum við holdafar. Þvert á móti er mikilvægt að efla virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti í samfélaginu þar sem slæm líkamsmynd og fordómar vegna holdafars geta haft neikvæð áhrif á heilsutengda hegðun, heilbrigði og líðan. Því er ráðlagt að aðgerðir stjórnvalda felist í eflingu heilbrigðra lifnaðarhátta á breiðum samfélagslegum grundvelli án sérstakrar áherslu á offitu eða líkamsþyngd.” Stjórn Samtaka um líkamsvirðingu lýsa yfir áhyggjum og verulegum vonbrigðum með það hvert umræðan hefur farið og virðist stefna. Og eru nefnd sérstaklega ummæli Svandísar í því sambandi. „Það veldur okkur í stjórn Samtaka um líkamsvirðingu gífurlegum vonbrigðum að sjá heilbrigðisráðherra ganga gegn þessum ráðleggingum í orðræðu sinni um álagningu sykurskatts.“ Alþingi Heilbrigðismál Heilsa Skattar og tollar Tengdar fréttir „Alltaf verið að skattleggja okkur vegna óhófs annarra“ Brynjar Níelsson segir að sykurskattur fari aldrei í gegnum þingflokk Sjálfstæðisflokksins. 26. júní 2019 11:02 Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. 26. júní 2019 11:15 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
Þau í Samtökum um líkamsvirðingu eru ósátt við það í hvaða átt umræða um sykurskattinn fyrirhugaðan er að þróast. Og hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem varað er við því. „Að gefnu tilefni viljum við benda á að setning sykurskatts ætti að hafa í för með sér bætingu lýðheilsu allra Íslendinga, ekki bara lýðheilsu feitra, enda neyta Íslendingar á öllum aldri og af öllum kynjum, stærðum og gerðum sykurs. Of mikil neysla sykurs er ekki bara óholl fyrir feitt fólk.“Í aðgerðaráætlun er talað sérstaklega um feita Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða gefna tilefni um ræðir en í aðgerðaráætlun Landlæknis, með vísan til bréf frá heilbrigðisráðuneytinu, segir meðal annars:Alma D. Möller, landlæknir.„Samkvæmt niðurstöðum norrænnar vöktunar á mataræði frá árinu 2014 var neysla fullorðinna á sykurríkum vörum (þ.e. sykruðum gosdrykkjum, sælgæti og kökum) mest á Íslandi. Hlutfall of feitra var sömuleiðis hæst á Íslandi samkvæmt sömu rannsókn. Tölur úr rannsókninni Heilsa og líðan frá 2017 og birtar voru í lýðheilsuvísum 2018 sýna að hlutfall fullorðinna sem eru með of feitir er 26,6%. Rannsóknir hafa sýnt að neysla á sykurríkum vörum eykur líkur á offitu og tannskemmdum og mikil neysla sykraðra gos- og svaladrykkja getur auk þess aukið líkur á sykursýki af tegund tvö. Það er til mikils að vinna að draga úr neyslu á sykurríkum vörum, þ.m.t. gos- og svaladrykkjum.“Kynt undir bál fitufordóma Þá sagði Brynjar Níelsson, í viðtali við Vísi, að ekki væri forsvaranlegt að skattleggja alla vegna óhófs nokkurra. Þó ekki liggi fyrir hvort þau orð hans hafi orðið meðal annars tilefni yfirlýsingarinnar. En við hana, sem birtist á Facebooksíðu samtakanna, er tengt við frétt DV sem gerir sér mat úr grein sem Svandís Svavarsdóttir skrifaði og birti í Morgunblaðinu, en þar vísar hún meðal annars með óbeinum hætti í aðgerðaráætlunina; að ítrekað hafi komið fram að hlutfall feitra sé hátt á Íslandi og að neysla á sykurríkum vörum auki líkur á offitu og tannskemmdum.Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu en samtökin telja Svandísi hafa með gáleysislegum orðum sínum kynt undir bál fitufordóma.Vísir/Hanna„Að ætla að taka feitt fólk út fyrir sviga til að fá stuðning við sykurskatt gerir lítið annað en kynda undir það bál fitufordóma sem þarf svo sannarlega ekki á auka brennivið að halda. Sykurskattur er fyrsti liðurinn í aðgerðaráætlun vinnuhóps á vegum Landlæknisembættisins til að draga úr tíðni offitu,“ segir í yfirlýsingunni og vísað til téðrar aðgerðaráætlunar.Mikil vonbrigði með Svandísi Sérstaklega er vakin athygli á því, að vegna hárrar tíðni fitufordóma og mismununar á grundvelli holdafars, að í áætluninni sér sérstaklega tekið fram að… „Við innleiðingu aðgerða þarf því að leggja áherslu á að þær stuðli allt í senn að andlegu, líkamlegu og félagslegu heilbrigði og vellíðan en verði ekki til þess að auka neikvæð viðhorf eða vanlíðan í tengslum við holdafar. Þvert á móti er mikilvægt að efla virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti í samfélaginu þar sem slæm líkamsmynd og fordómar vegna holdafars geta haft neikvæð áhrif á heilsutengda hegðun, heilbrigði og líðan. Því er ráðlagt að aðgerðir stjórnvalda felist í eflingu heilbrigðra lifnaðarhátta á breiðum samfélagslegum grundvelli án sérstakrar áherslu á offitu eða líkamsþyngd.” Stjórn Samtaka um líkamsvirðingu lýsa yfir áhyggjum og verulegum vonbrigðum með það hvert umræðan hefur farið og virðist stefna. Og eru nefnd sérstaklega ummæli Svandísar í því sambandi. „Það veldur okkur í stjórn Samtaka um líkamsvirðingu gífurlegum vonbrigðum að sjá heilbrigðisráðherra ganga gegn þessum ráðleggingum í orðræðu sinni um álagningu sykurskatts.“
Alþingi Heilbrigðismál Heilsa Skattar og tollar Tengdar fréttir „Alltaf verið að skattleggja okkur vegna óhófs annarra“ Brynjar Níelsson segir að sykurskattur fari aldrei í gegnum þingflokk Sjálfstæðisflokksins. 26. júní 2019 11:02 Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. 26. júní 2019 11:15 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
„Alltaf verið að skattleggja okkur vegna óhófs annarra“ Brynjar Níelsson segir að sykurskattur fari aldrei í gegnum þingflokk Sjálfstæðisflokksins. 26. júní 2019 11:02
Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. 26. júní 2019 11:15