Kleinuhringir eða kaffi? Árný Björg Blandon skrifar 2. júlí 2019 13:33 Dunkin Donuts og Krispy Kreme eru mjög góðir kleinuhringir, eru best þekktir í Bandaríkjunum, seljast gríðarlega vel og hafa gert í fleiri áratugi. Það var því ekki skrýtið að þeim voru gerðir möguleikar á að seljast eins og heitar lummur hér á landi. Það gerðist þó ekki. Málið er dautt eftir stuttan tíma. Ég hef búið í Bandaríkjunum, reyndar í heil 9 ár og öll þau ár var stoppað við í Dunkin Donuts á leið til vinnu, í hádegishléinu og oft um helgar til að kaupa kaffi. Ekki til að kaupa kleinuhring eða annað góðgæti en það fékk munnvatnið þó af stað við lykt og sjón og þess vegna fékk maður sér oft hring með kaffinu. Í Bandaríkjunum gengur Dunkin Donuts fyrst og fremst út á kaffið. Þekki Krispy Kreme ekki á sama hátt. En oft er auglýsingin yfir DD stöðunum “COFFEE AND MORE”. Kaffið kostaði mig í kringum $2:00. Allskonar bragðtegundir og nokkrar stærðir, small, medium og large. Gott ef ekki er hægt að fá extra large. Classic kleinuhringur kostaði ca. $0.90 cent. Þannig að það er augljóst að þeir græða á kaffinu. Það er aðalsöluvaran. Kleinuhringir og annað meðlæti selst einnig vel af því að það er svo gott með kaffinu. Hér á landi fer fólk mikið í bakarí til að kaupa brauð og þar eru kleinuhringirnir bara nokkuð góðir, eða á mörgum stöðum og ég hef heyrt frá fólki að þeir séu ekkert síðri en Dunkin Donuts. Það er ekkert endilega betra að vera með kurl og krem á þeim. Spennandi kannski af og til. Og þar sem fólk hér á landi fer mikið frekar á kaffihús til að fá sér kaffi heldur en á kleinuhringjastaði, þá varð Dunkin Donuts svolítið útundan enda kostuðu hringirnir sitt, því þeir voru aðalsöluvaran og áttu að halda staðnum uppi. Það varð ekki raunin. Dunkin Donust þrífst vel í Ameríkunni vegna kaffisölunnar. Kleinuhringirnir eru bara með. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Neytendur Mest lesið Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Sjá meira
Dunkin Donuts og Krispy Kreme eru mjög góðir kleinuhringir, eru best þekktir í Bandaríkjunum, seljast gríðarlega vel og hafa gert í fleiri áratugi. Það var því ekki skrýtið að þeim voru gerðir möguleikar á að seljast eins og heitar lummur hér á landi. Það gerðist þó ekki. Málið er dautt eftir stuttan tíma. Ég hef búið í Bandaríkjunum, reyndar í heil 9 ár og öll þau ár var stoppað við í Dunkin Donuts á leið til vinnu, í hádegishléinu og oft um helgar til að kaupa kaffi. Ekki til að kaupa kleinuhring eða annað góðgæti en það fékk munnvatnið þó af stað við lykt og sjón og þess vegna fékk maður sér oft hring með kaffinu. Í Bandaríkjunum gengur Dunkin Donuts fyrst og fremst út á kaffið. Þekki Krispy Kreme ekki á sama hátt. En oft er auglýsingin yfir DD stöðunum “COFFEE AND MORE”. Kaffið kostaði mig í kringum $2:00. Allskonar bragðtegundir og nokkrar stærðir, small, medium og large. Gott ef ekki er hægt að fá extra large. Classic kleinuhringur kostaði ca. $0.90 cent. Þannig að það er augljóst að þeir græða á kaffinu. Það er aðalsöluvaran. Kleinuhringir og annað meðlæti selst einnig vel af því að það er svo gott með kaffinu. Hér á landi fer fólk mikið í bakarí til að kaupa brauð og þar eru kleinuhringirnir bara nokkuð góðir, eða á mörgum stöðum og ég hef heyrt frá fólki að þeir séu ekkert síðri en Dunkin Donuts. Það er ekkert endilega betra að vera með kurl og krem á þeim. Spennandi kannski af og til. Og þar sem fólk hér á landi fer mikið frekar á kaffihús til að fá sér kaffi heldur en á kleinuhringjastaði, þá varð Dunkin Donuts svolítið útundan enda kostuðu hringirnir sitt, því þeir voru aðalsöluvaran og áttu að halda staðnum uppi. Það varð ekki raunin. Dunkin Donust þrífst vel í Ameríkunni vegna kaffisölunnar. Kleinuhringirnir eru bara með.
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun