Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 14:31 Meiðsli mannsins voru notuð sem forvörn gegn reykingum. Maðurinn missti hins vegar löppina eftir árás. Getty/Cameron Spencer Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum „reykingar stífla æðar“. BBC greinir frá. Á sígarettupakkanum var mynd af honum á spítala eftir að vinstri fóturinn hafði verið tekinn af honum eftir að ráðist var á hann árið 1997.Maðurinn, sem býr í Metz í austur-Frakklandi, segir að fóturinn hafi verið tekinn af eftir árásina í Albaníu 1997, myndin hafi verið tekin á þarlendu sjúkrahúsi þegar athugað var hvort hægt væri að fá gervifót.Sonur mannsins tók eftir myndinni þegar hann keypti sér tóbak á síðasta ári í Lúxemborg, hélt hann með pakkann til föður síns sem sá tafarlaust að það var hann sem var á myndinni. Einkennandi ör eftir bruna og skurðaðgerðir pössuðu við hans eigin líkama.Maðurinn kveðst aldrei hafa veitt leyfi til þess að myndin yrði notuð á nokkurn hátt og hefur lögfræðingur mannsins, leitað svara af hverju myndin er nú í dreifingu víða um Evrópu.„Skjólstæðingur minn finnst hann vera svikinn og særður í ljósi myndbirtingarinnar, sagði lögfræðingur mannsins, Antoine Fittante. Lögmaður segir að myndir á sígarettupökkum séu iðulega myndir úr myndabönkum sem veitt hafi verið leyfi til að nota.Metz : il retrouve la photo de sa jambe amputée sur des paquets de cigarettes https://t.co/w625zN8LGG— France Bleu Lorraine Nord (@fblorrainenord) July 17, 2019 Albanía Áfengi og tóbak Frakkland Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum „reykingar stífla æðar“. BBC greinir frá. Á sígarettupakkanum var mynd af honum á spítala eftir að vinstri fóturinn hafði verið tekinn af honum eftir að ráðist var á hann árið 1997.Maðurinn, sem býr í Metz í austur-Frakklandi, segir að fóturinn hafi verið tekinn af eftir árásina í Albaníu 1997, myndin hafi verið tekin á þarlendu sjúkrahúsi þegar athugað var hvort hægt væri að fá gervifót.Sonur mannsins tók eftir myndinni þegar hann keypti sér tóbak á síðasta ári í Lúxemborg, hélt hann með pakkann til föður síns sem sá tafarlaust að það var hann sem var á myndinni. Einkennandi ör eftir bruna og skurðaðgerðir pössuðu við hans eigin líkama.Maðurinn kveðst aldrei hafa veitt leyfi til þess að myndin yrði notuð á nokkurn hátt og hefur lögfræðingur mannsins, leitað svara af hverju myndin er nú í dreifingu víða um Evrópu.„Skjólstæðingur minn finnst hann vera svikinn og særður í ljósi myndbirtingarinnar, sagði lögfræðingur mannsins, Antoine Fittante. Lögmaður segir að myndir á sígarettupökkum séu iðulega myndir úr myndabönkum sem veitt hafi verið leyfi til að nota.Metz : il retrouve la photo de sa jambe amputée sur des paquets de cigarettes https://t.co/w625zN8LGG— France Bleu Lorraine Nord (@fblorrainenord) July 17, 2019
Albanía Áfengi og tóbak Frakkland Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira