Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 12:00 Yoshihiko Ishikawa á skeljunum. Skjámynd/Fésbókarsíða Badwater Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019 Hlaup Japan Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira
Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019
Hlaup Japan Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira