Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2019 18:45 Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mynd/Stöð 2 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Síðustu mánuði hafa fregnir borist af því að lögreglan hafi lagt hald á töluvert af sterkum fíkniefnum sem áttu að fara í sölu hér á landi. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að þrír eru í gæsluvarðhaldi eftir að lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á tvö kíló af metamfetamíni sem smyglað var til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þröngan hóp neita þeirra efna og lítið af því á götunni. „Metamfetamín er sterkara heldur en amfetamín til dæmis. Fer mun verr með neytandann. Ég held að þetta sé mjög þröngur hópur sem við erum að sjá í dag sem er að neita þessa metamfetamíns,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Sterkur grunur leikur á að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Starfssemin sé orðin umfangsmikil.Vísir/vilhelmHann telur að sterkari efni séu á markaðnum nú en áður og hefur lögreglan sterkan grun um að töluvert sé framleitt af efnum hér á landi. Tengist það tveimur málum frá því í júní. Þrír voru í gæsluvarðandi vegna skipulagðrar brotastarfsemi, um miðjan júní, og var þá lagt hald á þrjú kíló af amfetamíni, 90 grömm af kókaíni og 100 e- töflur. Í hinu málinu voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald við rannsókn á umfangsmikilli framleiðslu á hörðum fíkniefnum en ekki kom fram þá um hvaða magn var að ræða. „Þetta er orðið fyrir okkur meiri vinna og erfiðara að finna þetta. Þetta er meira skipulagt en áður. Þá höfum við verið að taka núna, síðustu tvo mánuði, eitthvað um þrettán kíló af amfetamíni, sem að er missterkt,“ segir hann. Lyf Lögreglumál Tengdar fréttir Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Síðustu mánuði hafa fregnir borist af því að lögreglan hafi lagt hald á töluvert af sterkum fíkniefnum sem áttu að fara í sölu hér á landi. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að þrír eru í gæsluvarðhaldi eftir að lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á tvö kíló af metamfetamíni sem smyglað var til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þröngan hóp neita þeirra efna og lítið af því á götunni. „Metamfetamín er sterkara heldur en amfetamín til dæmis. Fer mun verr með neytandann. Ég held að þetta sé mjög þröngur hópur sem við erum að sjá í dag sem er að neita þessa metamfetamíns,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Sterkur grunur leikur á að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Starfssemin sé orðin umfangsmikil.Vísir/vilhelmHann telur að sterkari efni séu á markaðnum nú en áður og hefur lögreglan sterkan grun um að töluvert sé framleitt af efnum hér á landi. Tengist það tveimur málum frá því í júní. Þrír voru í gæsluvarðandi vegna skipulagðrar brotastarfsemi, um miðjan júní, og var þá lagt hald á þrjú kíló af amfetamíni, 90 grömm af kókaíni og 100 e- töflur. Í hinu málinu voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald við rannsókn á umfangsmikilli framleiðslu á hörðum fíkniefnum en ekki kom fram þá um hvaða magn var að ræða. „Þetta er orðið fyrir okkur meiri vinna og erfiðara að finna þetta. Þetta er meira skipulagt en áður. Þá höfum við verið að taka núna, síðustu tvo mánuði, eitthvað um þrettán kíló af amfetamíni, sem að er missterkt,“ segir hann.
Lyf Lögreglumál Tengdar fréttir Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39