Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2019 18:45 Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mynd/Stöð 2 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Síðustu mánuði hafa fregnir borist af því að lögreglan hafi lagt hald á töluvert af sterkum fíkniefnum sem áttu að fara í sölu hér á landi. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að þrír eru í gæsluvarðhaldi eftir að lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á tvö kíló af metamfetamíni sem smyglað var til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þröngan hóp neita þeirra efna og lítið af því á götunni. „Metamfetamín er sterkara heldur en amfetamín til dæmis. Fer mun verr með neytandann. Ég held að þetta sé mjög þröngur hópur sem við erum að sjá í dag sem er að neita þessa metamfetamíns,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Sterkur grunur leikur á að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Starfssemin sé orðin umfangsmikil.Vísir/vilhelmHann telur að sterkari efni séu á markaðnum nú en áður og hefur lögreglan sterkan grun um að töluvert sé framleitt af efnum hér á landi. Tengist það tveimur málum frá því í júní. Þrír voru í gæsluvarðandi vegna skipulagðrar brotastarfsemi, um miðjan júní, og var þá lagt hald á þrjú kíló af amfetamíni, 90 grömm af kókaíni og 100 e- töflur. Í hinu málinu voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald við rannsókn á umfangsmikilli framleiðslu á hörðum fíkniefnum en ekki kom fram þá um hvaða magn var að ræða. „Þetta er orðið fyrir okkur meiri vinna og erfiðara að finna þetta. Þetta er meira skipulagt en áður. Þá höfum við verið að taka núna, síðustu tvo mánuði, eitthvað um þrettán kíló af amfetamíni, sem að er missterkt,“ segir hann. Lyf Lögreglumál Tengdar fréttir Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Síðustu mánuði hafa fregnir borist af því að lögreglan hafi lagt hald á töluvert af sterkum fíkniefnum sem áttu að fara í sölu hér á landi. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að þrír eru í gæsluvarðhaldi eftir að lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á tvö kíló af metamfetamíni sem smyglað var til landsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þröngan hóp neita þeirra efna og lítið af því á götunni. „Metamfetamín er sterkara heldur en amfetamín til dæmis. Fer mun verr með neytandann. Ég held að þetta sé mjög þröngur hópur sem við erum að sjá í dag sem er að neita þessa metamfetamíns,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Sterkur grunur leikur á að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. Starfssemin sé orðin umfangsmikil.Vísir/vilhelmHann telur að sterkari efni séu á markaðnum nú en áður og hefur lögreglan sterkan grun um að töluvert sé framleitt af efnum hér á landi. Tengist það tveimur málum frá því í júní. Þrír voru í gæsluvarðandi vegna skipulagðrar brotastarfsemi, um miðjan júní, og var þá lagt hald á þrjú kíló af amfetamíni, 90 grömm af kókaíni og 100 e- töflur. Í hinu málinu voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald við rannsókn á umfangsmikilli framleiðslu á hörðum fíkniefnum en ekki kom fram þá um hvaða magn var að ræða. „Þetta er orðið fyrir okkur meiri vinna og erfiðara að finna þetta. Þetta er meira skipulagt en áður. Þá höfum við verið að taka núna, síðustu tvo mánuði, eitthvað um þrettán kíló af amfetamíni, sem að er missterkt,“ segir hann.
Lyf Lögreglumál Tengdar fréttir Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Telja sig hafa skipuleggjanda innflutningsins: „Ég minnist þess ekki að hafa séð annað eins magn og styrkleika af kókaíni“ Rannsókn á innflutningi á rúmum 16,2 kílóum af kókaíni til landsins er í þann mund að ljúka hjá lögreglunni á Suðurnesjum að sögn Jóns Halldórs Sigurðssonar, lögreglufulltrúa. 16. júlí 2019 18:39