FH stöðvaði sigurgöngu ÍR í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 17:15 María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gull fyrir FH, annað þeirra í grindahlaupi Fréttablaðið/KRISTÓFER ÞORGRÍMSSON FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira