Stöðva innflutning á „undrakaffinu“ Birgir Olgeirsson skrifar 31. júlí 2019 15:48 Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Mynd/MAST Matvælastofnun hefur upplýst Tollayfirvöld um lyfjavirkt innihaldsefni í tveimur vörum sem nefnd voru í fréttatilkynningu stofnunarinnar í gær. Um er að ræða kaffi og kakó frá bandaríska framleiðandanum Valentus sem Matvælastofnuna hefur varið við neyslu á. Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. Vörurnar sem tollurinn mun stöðva eru Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Hafa þessar vörur verið til sölu á samfélagsmiðlum og á vefsíðum þar sem kaffið hefur ýmist verið kallað töfrakaffi eða undrakaffi. Framleiðandinn segir vörurnar hjálpa þeim sem nota þær við þyngdarstjórnun og er því haldið fram að þær geti jafnframt bætt skap fólks.Vörurnar tvær sem tollurinn mun stöðva.Mast.isIngibjörg Jónsdóttir, fagssviðsstjóri hjá Matvælastofnun, segir í skriflegu svari til Vísis að samkvæmt matvælalögum er óheimilt að flytja til landsins eða markaðssetja matvæli, þ.m.t. fæðubótarefni, sem innihalda lyf samkvæmt skilgreiningu lyfjalaga. Leiki vafi á því hvort einstök efnasambönd teljist lyf sker Lyfjastofnun úr. Innflytjandi getur því sent vöruna til flokkunar hjá Lyfjastofnun til að fá úr því skorið hvort varan falli undir skilgreiningu á lyfi. Sjá nánar á vef Lyfjastofnunar.Á meðan varan hefur ekki fengið flokkun hjá Lyfjastofnun og einnig á meðan varan er í ferli hjá Lyfjastofnun er innflutningur og dreifing ekki heimil skv. matvælalögum. Heilsa Neytendur Tengdar fréttir Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Matvælastofnun hefur upplýst Tollayfirvöld um lyfjavirkt innihaldsefni í tveimur vörum sem nefnd voru í fréttatilkynningu stofnunarinnar í gær. Um er að ræða kaffi og kakó frá bandaríska framleiðandanum Valentus sem Matvælastofnuna hefur varið við neyslu á. Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. Vörurnar sem tollurinn mun stöðva eru Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Hafa þessar vörur verið til sölu á samfélagsmiðlum og á vefsíðum þar sem kaffið hefur ýmist verið kallað töfrakaffi eða undrakaffi. Framleiðandinn segir vörurnar hjálpa þeim sem nota þær við þyngdarstjórnun og er því haldið fram að þær geti jafnframt bætt skap fólks.Vörurnar tvær sem tollurinn mun stöðva.Mast.isIngibjörg Jónsdóttir, fagssviðsstjóri hjá Matvælastofnun, segir í skriflegu svari til Vísis að samkvæmt matvælalögum er óheimilt að flytja til landsins eða markaðssetja matvæli, þ.m.t. fæðubótarefni, sem innihalda lyf samkvæmt skilgreiningu lyfjalaga. Leiki vafi á því hvort einstök efnasambönd teljist lyf sker Lyfjastofnun úr. Innflytjandi getur því sent vöruna til flokkunar hjá Lyfjastofnun til að fá úr því skorið hvort varan falli undir skilgreiningu á lyfi. Sjá nánar á vef Lyfjastofnunar.Á meðan varan hefur ekki fengið flokkun hjá Lyfjastofnun og einnig á meðan varan er í ferli hjá Lyfjastofnun er innflutningur og dreifing ekki heimil skv. matvælalögum.
Heilsa Neytendur Tengdar fréttir Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent