Flug milli Akureyrar og Bretlands úr sögunni með gjaldþroti Super Break Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. ágúst 2019 20:51 Farþegar sem komu til Akureyrar á vegum ferðaskrifstofunnar stíga hér frá borði. ISAVIA/AUÐUNN Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem boðið hefur upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, er hætt rekstri og hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. „Vegna þess þrönga tímaramma sem við höfum vegna bágrar lausafjárstöðu og þrátt fyrir íhuga mögulegra fjárfesta, hefur okkur ekki tekist að tryggja fjármagn frá bönkum né náð að selja reksturinn,“ segir í tilkynningu frá félaginu, sem greint er frá á vefmiðlinum York Press. Super Break bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar frá árinu 2017. Uppi voru fyrirætlanir um að halda áfram að bjóða upp á slík flug en nú er ljóst að ekkert verður af því. Í samtali við RÚV sagði Arnheiður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, að brotthvarf Super Break af markaði væri áfall fyrir þá sem hafi komið að verkefninu, það er fluginu á milli Akureyrar og Bretlands. Viðskipti ferðaþjónustufyrirtækja víða á Norðurlandi séu í uppnámi þar sem mörg félög hafi byggt rekstur sinn í kring um fyrirhugaðar flugferðir. Rekstrarstöðvun fyrirtækisins hafi komið á óvart og ekkert hafi legið í loftinu sem gæfi vísbendingu um að neitt slíkt væri yfirvofandi. Kveðst hún í viðtalinu fá nánari upplýsingar um málið á morgun og í kjölfari verið kannað hvort annar aðili geti tekið verkefnið að sér.Ferðamenn útiloki fjarlæga staði frekar í sparnaðarskyni Arnheiður hefur áður sagt að erfitt reyndist að fá ferðamenn á Norðurlandið sökum fjarlægðar við höfuðborgina. Margir tækju þá ákvörðun að ferðast ekki um landið þvert og endilangt með það fyrir augum að spara fjármuni. Eins sagði hún erfitt að fá þá ferðamenn sem þó heimsækja Norðurland til að dvelja þar í meira en eina nótt. Akureyri Bretland Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Frá Bretlandi til Akureyrar Breska ferðaskrifstofan Super Break hefur á næstu dögum sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Er það í fyrsta sinn sem beint áætlunarflug er milli Akureyrar og Bretlands. 18. júlí 2017 07:00 Bjóðast til þess að byggja flugstöð til þess að flýta fyrir uppbyggingu Fjárfestingarfélagið KEA, í samvinnu við Höldur og SBA, vinnur nú að hugmynd sem felur í sér að félagið reisi og borgi fyrir byggingu nýrrar flugstöðvar við Akureyrarflugvöll sem ætluð yrði millilandaflugi. 14. janúar 2019 15:30 The Times hvetur ferðamenn að fljúga beint til Akureyrar Á næsta ári verður mögulegt að fljúga beint til Akureyrar frá ellefur borgum í Bretlandi 9. september 2017 10:15 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. 10. desember 2018 16:26 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem boðið hefur upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, er hætt rekstri og hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. „Vegna þess þrönga tímaramma sem við höfum vegna bágrar lausafjárstöðu og þrátt fyrir íhuga mögulegra fjárfesta, hefur okkur ekki tekist að tryggja fjármagn frá bönkum né náð að selja reksturinn,“ segir í tilkynningu frá félaginu, sem greint er frá á vefmiðlinum York Press. Super Break bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar frá árinu 2017. Uppi voru fyrirætlanir um að halda áfram að bjóða upp á slík flug en nú er ljóst að ekkert verður af því. Í samtali við RÚV sagði Arnheiður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, að brotthvarf Super Break af markaði væri áfall fyrir þá sem hafi komið að verkefninu, það er fluginu á milli Akureyrar og Bretlands. Viðskipti ferðaþjónustufyrirtækja víða á Norðurlandi séu í uppnámi þar sem mörg félög hafi byggt rekstur sinn í kring um fyrirhugaðar flugferðir. Rekstrarstöðvun fyrirtækisins hafi komið á óvart og ekkert hafi legið í loftinu sem gæfi vísbendingu um að neitt slíkt væri yfirvofandi. Kveðst hún í viðtalinu fá nánari upplýsingar um málið á morgun og í kjölfari verið kannað hvort annar aðili geti tekið verkefnið að sér.Ferðamenn útiloki fjarlæga staði frekar í sparnaðarskyni Arnheiður hefur áður sagt að erfitt reyndist að fá ferðamenn á Norðurlandið sökum fjarlægðar við höfuðborgina. Margir tækju þá ákvörðun að ferðast ekki um landið þvert og endilangt með það fyrir augum að spara fjármuni. Eins sagði hún erfitt að fá þá ferðamenn sem þó heimsækja Norðurland til að dvelja þar í meira en eina nótt.
Akureyri Bretland Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00 Frá Bretlandi til Akureyrar Breska ferðaskrifstofan Super Break hefur á næstu dögum sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Er það í fyrsta sinn sem beint áætlunarflug er milli Akureyrar og Bretlands. 18. júlí 2017 07:00 Bjóðast til þess að byggja flugstöð til þess að flýta fyrir uppbyggingu Fjárfestingarfélagið KEA, í samvinnu við Höldur og SBA, vinnur nú að hugmynd sem felur í sér að félagið reisi og borgi fyrir byggingu nýrrar flugstöðvar við Akureyrarflugvöll sem ætluð yrði millilandaflugi. 14. janúar 2019 15:30 The Times hvetur ferðamenn að fljúga beint til Akureyrar Á næsta ári verður mögulegt að fljúga beint til Akureyrar frá ellefur borgum í Bretlandi 9. september 2017 10:15 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. 10. desember 2018 16:26 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. 3. maí 2018 07:00
Frá Bretlandi til Akureyrar Breska ferðaskrifstofan Super Break hefur á næstu dögum sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Er það í fyrsta sinn sem beint áætlunarflug er milli Akureyrar og Bretlands. 18. júlí 2017 07:00
Bjóðast til þess að byggja flugstöð til þess að flýta fyrir uppbyggingu Fjárfestingarfélagið KEA, í samvinnu við Höldur og SBA, vinnur nú að hugmynd sem felur í sér að félagið reisi og borgi fyrir byggingu nýrrar flugstöðvar við Akureyrarflugvöll sem ætluð yrði millilandaflugi. 14. janúar 2019 15:30
The Times hvetur ferðamenn að fljúga beint til Akureyrar Á næsta ári verður mögulegt að fljúga beint til Akureyrar frá ellefur borgum í Bretlandi 9. september 2017 10:15
Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39
Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. 10. desember 2018 16:26