Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 28. ágúst 2019 10:30 Jónas Þór Þorvaldsson. Aðsend Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Jónas Þór Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Kaldalóns, var í ýtarlegu viðtali í Markaðinum um miðjan júlí. Þá var verið að ljúka um 400 milljóna króna hlutafjáraukningu frá bæði nýjum og núverandi hluthöfum til þess að hækka hlutaféð í 3,7 milljarða fyrir skráningu. Útilokaði hann ekki aðra hlutafjáraukningu á næstu misserum ef félagið myndi ráðast í ný og stór verkefni. „Það má reikna með því að Kaldalón muni vaxa umtalsvert eftir skráninguna,“ sagði Jónas Þór. Kaldalón samdi nýlega við alþjóðlegt verktakafyrirtæki, Rizzani De Eccher, sem er 100 ára gamalt ítalskt fjölskyldufyrirtæki með yfir milljarð evra í árlega veltu og starfsemi í fleiri en 100 löndum. Samstarfið mun vera lykilþáttur í að ná markmiðum Kaldalóns um hagkvæma uppbyggingu. Uppfærður hluthafalisti Kaldalóns sýnir að einkahlutafélagið RES, sem er í eigu hjónanna Nönnu Bjarkar Ásgrímsdóttur og Sigurðar Bollasonar, er stærsti hluthafinn með 13,4 prósenta hlut. Gunnar Henrik B. Gunnarsson og Lovísa Ólafsdóttir eru næststærst með 12,6 prósenta hlut í gegnum Investar. Á meðal annarra hluthafa eru Ingibjörg Pálmadóttir, sem á Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins, og Jón Ásgeir Jóhannesson. Þau eiga 8,2 prósenta hlut í gegnum 24 Development Holding. – þfh Birtist í Fréttablaðinu Kauphöllin Kaldalón Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Jónas Þór Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Kaldalóns, var í ýtarlegu viðtali í Markaðinum um miðjan júlí. Þá var verið að ljúka um 400 milljóna króna hlutafjáraukningu frá bæði nýjum og núverandi hluthöfum til þess að hækka hlutaféð í 3,7 milljarða fyrir skráningu. Útilokaði hann ekki aðra hlutafjáraukningu á næstu misserum ef félagið myndi ráðast í ný og stór verkefni. „Það má reikna með því að Kaldalón muni vaxa umtalsvert eftir skráninguna,“ sagði Jónas Þór. Kaldalón samdi nýlega við alþjóðlegt verktakafyrirtæki, Rizzani De Eccher, sem er 100 ára gamalt ítalskt fjölskyldufyrirtæki með yfir milljarð evra í árlega veltu og starfsemi í fleiri en 100 löndum. Samstarfið mun vera lykilþáttur í að ná markmiðum Kaldalóns um hagkvæma uppbyggingu. Uppfærður hluthafalisti Kaldalóns sýnir að einkahlutafélagið RES, sem er í eigu hjónanna Nönnu Bjarkar Ásgrímsdóttur og Sigurðar Bollasonar, er stærsti hluthafinn með 13,4 prósenta hlut. Gunnar Henrik B. Gunnarsson og Lovísa Ólafsdóttir eru næststærst með 12,6 prósenta hlut í gegnum Investar. Á meðal annarra hluthafa eru Ingibjörg Pálmadóttir, sem á Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins, og Jón Ásgeir Jóhannesson. Þau eiga 8,2 prósenta hlut í gegnum 24 Development Holding. – þfh
Birtist í Fréttablaðinu Kauphöllin Kaldalón Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent