Breytti nafninu sínu í Lionel Messi og er búinn að finna sér félag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2019 14:00 Ekki er vitað hver viðbrögð þeirra Ernesto Valverde og Leo Messi voru við því að Lionel Messi er ekki lengur eini fótboltamaðurinn sem heitir Lionel Messi. Getty/Joan Valls Ungir piltar taka oft upp á ótrúlegustu hlutum á táningsárunum en sumir fara þó lengra en aðrir. Það á við einn sextán ára gamlan norskan pilt. Hann hét Daniel Are Knutsen og er sextán ára gamall. Hann skrifaði þó ekki nafnið Daniel Are Knutsen á nýja samninginn sinn.Wait. What? pic.twitter.com/spntxy3LUy — ESPN FC (@ESPNFC) August 25, 2019Áður en Daniel Are Knutsen samdi við þriðju deildarfélagið IK Junkeren þá hafði hann löglega skipt um nafn. Strákurinn heitir nú löglega Lionel Messi og því er óhætt að slá því upp að Lionel Messi hafi samið við norska þriðju deildarfélagið IK Junkeren. Hinn nýskírði Lionel Messi er svo mikill aðdáandi Lionel Messi að hann ákvað að ganga svo langt að nota sama nafn til heiðurs argentínsku hetjunni sinni.Lionel Messi (16) klar for norsk 3.-divisjonsklubb https://t.co/GUje1Yu2xI — VG Sporten (@vgsporten) August 22, 2019 Verdens Gang sagði frá félagsskipum Lionel Messi og tók stutt viðtal við hann. „Ég vil segja það að ég reyni eins og ég get að spila eins og hann. Það er möguleiki að sjá eitthvað líkt með okkur en ég veit að ég er ekki eins hæfileikaríkur,“ sagði Lionel Messi yngri í viðtalinu við VG. Runar Bo Eriksen, framkvæmdastjóri Junkeren, staðfesti við VG að strákurinn byrji að spila með sextán ára liði félagsins en vonar að honum takist að vinna sér sæti í meistaraflokksliðinu. „Ég grínaðist með það að nú þyrftum við bara að leita að Cristiano Ronaldo,“ sagði Runar Bo Eriksen við VG. Fótbolti Noregur Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Ungir piltar taka oft upp á ótrúlegustu hlutum á táningsárunum en sumir fara þó lengra en aðrir. Það á við einn sextán ára gamlan norskan pilt. Hann hét Daniel Are Knutsen og er sextán ára gamall. Hann skrifaði þó ekki nafnið Daniel Are Knutsen á nýja samninginn sinn.Wait. What? pic.twitter.com/spntxy3LUy — ESPN FC (@ESPNFC) August 25, 2019Áður en Daniel Are Knutsen samdi við þriðju deildarfélagið IK Junkeren þá hafði hann löglega skipt um nafn. Strákurinn heitir nú löglega Lionel Messi og því er óhætt að slá því upp að Lionel Messi hafi samið við norska þriðju deildarfélagið IK Junkeren. Hinn nýskírði Lionel Messi er svo mikill aðdáandi Lionel Messi að hann ákvað að ganga svo langt að nota sama nafn til heiðurs argentínsku hetjunni sinni.Lionel Messi (16) klar for norsk 3.-divisjonsklubb https://t.co/GUje1Yu2xI — VG Sporten (@vgsporten) August 22, 2019 Verdens Gang sagði frá félagsskipum Lionel Messi og tók stutt viðtal við hann. „Ég vil segja það að ég reyni eins og ég get að spila eins og hann. Það er möguleiki að sjá eitthvað líkt með okkur en ég veit að ég er ekki eins hæfileikaríkur,“ sagði Lionel Messi yngri í viðtalinu við VG. Runar Bo Eriksen, framkvæmdastjóri Junkeren, staðfesti við VG að strákurinn byrji að spila með sextán ára liði félagsins en vonar að honum takist að vinna sér sæti í meistaraflokksliðinu. „Ég grínaðist með það að nú þyrftum við bara að leita að Cristiano Ronaldo,“ sagði Runar Bo Eriksen við VG.
Fótbolti Noregur Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira