Rashford varð fyrir kynþáttafordómum eftir vítaklúður eins og Pogba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2019 08:00 Rashford skaut í stöng úr vítaspyrnu gegn Crystal Palace í gær. vísir/getty Marcus Rashford varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir leik Manchester United og Crystal Palace í gær. Hann brenndi af vítaspyrnu í 1-2 tapi United. Rashford er annar leikmaður United sem verður fyrir kynþáttaníði eftir að hafa klúðrað víti á innan við viku. Netníðingar beindu reiði sinni að Paul Pogba eftir 1-1 jafntefli United og Wolves á mánudaginn.Samherjar Pogbas, þ.á.m. Rashford, komu honum til varnar og það sama gerði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United. Solskjær varði Rashford einnig eftir leikinn á Old Trafford í gær. „Ég er eiginlega orðlaus að þetta skuli halda áfram. Við erum með fullt af herferðum gegn kynþáttaníði en samt halda rasistar áfram að fela sig á bak við dulnefni og gerviaðganga á samfélagsmiðlum. Það er fáránlegt að við séum enn að tala um þetta árið 2019,“ sagði Solskjær. United er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30 Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. 21. ágúst 2019 14:30 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. 21. ágúst 2019 15:30 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Solskjær: Hittum bara ekki markið Norðmaðurinn var niðurlútur eftir tap Manchester United fyrir Crystal Palace á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:53 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira
Marcus Rashford varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir leik Manchester United og Crystal Palace í gær. Hann brenndi af vítaspyrnu í 1-2 tapi United. Rashford er annar leikmaður United sem verður fyrir kynþáttaníði eftir að hafa klúðrað víti á innan við viku. Netníðingar beindu reiði sinni að Paul Pogba eftir 1-1 jafntefli United og Wolves á mánudaginn.Samherjar Pogbas, þ.á.m. Rashford, komu honum til varnar og það sama gerði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United. Solskjær varði Rashford einnig eftir leikinn á Old Trafford í gær. „Ég er eiginlega orðlaus að þetta skuli halda áfram. Við erum með fullt af herferðum gegn kynþáttaníði en samt halda rasistar áfram að fela sig á bak við dulnefni og gerviaðganga á samfélagsmiðlum. Það er fáránlegt að við séum enn að tala um þetta árið 2019,“ sagði Solskjær. United er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30 Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. 21. ágúst 2019 14:30 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. 21. ágúst 2019 15:30 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Solskjær: Hittum bara ekki markið Norðmaðurinn var niðurlútur eftir tap Manchester United fyrir Crystal Palace á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:53 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira
Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08
Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00
Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. 21. ágúst 2019 07:30
Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. 21. ágúst 2019 14:30
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00
Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. 21. ágúst 2019 15:30
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30
Solskjær: Hittum bara ekki markið Norðmaðurinn var niðurlútur eftir tap Manchester United fyrir Crystal Palace á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:53