Verkfall British Airways setur ferðaplön hundraða þúsunda í uppnám Sylvía Hall skrifar 24. ágúst 2019 11:29 Flugvél frá félaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum. Vísir/Getty Flugmenn British Airways hafa boðað þrjá verkfallsdaga í næsta mánuði vegna kjaradeilna. Verkföllin verða í gildi þann 9., 10. og 27. september. Þrátt fyrir að aðeins sé um þrjá daga að ræða hafa verkföllin áhrif á þá ferðalanga sem hyggjast ferðast aðra daga um svipað leyti. Í frétt BBC kemur fram að dæmi séu um að farþegar hafi fengið tölvupóst þar sem þeim er tilkynnt að ferðir þeirra falli niður þann 8. og 12. september og einn kveðst hafa fengið samsvarandi tölvupóst um flug sitt þann 25. september. Farþegum hefur verið bent á að breyta bókun sinni eða krefjast endurgreiðslu en þrátt fyrir það hefur gengið erfiðlega fyrir marga að ná sambandi við þjónustuver flugfélagsins og fá ferðinni breytt. Þá hefur skilaboðum ekki verið svarað og kvarta margir undan takmörkuðu upplýsingaflæði.Hi My return flight from LA to Heathrow on 9th has been cancelled. Numerous calls to phone cut off. I have DM'd my details across 90mins ago but had no reply or acknowledgement. Are you still there ? — Andy Keates (@andykeates) August 23, 2019 Samkvæmt upplýsingum frá British Airways flýgur flugfélagið með um 145 þúsund farþega á hverjum degi. Flugvél frá flugfélaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum en floti félagsins telur yfir 280 vélar. Í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að verið sé að reyna að gera allt sem í valdi þeirra stendur til þess að leysa deiluna svo þessar „ósanngjörnu aðgerðir“ verði ekki að veruleika og eyðileggi ekki ferðaplön viðskiptavina. „Starfsemi flugfélaga er mjög flókin og þegar víðfeðm truflun á sér stað geta komið upp ruðningsáhrif sem hafa áhrif á flug dagana á eftir,“ segir í yfirlýsingu frá flugfélaginu. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25 Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53 Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Flugmenn British Airways hafa boðað þrjá verkfallsdaga í næsta mánuði vegna kjaradeilna. Verkföllin verða í gildi þann 9., 10. og 27. september. Þrátt fyrir að aðeins sé um þrjá daga að ræða hafa verkföllin áhrif á þá ferðalanga sem hyggjast ferðast aðra daga um svipað leyti. Í frétt BBC kemur fram að dæmi séu um að farþegar hafi fengið tölvupóst þar sem þeim er tilkynnt að ferðir þeirra falli niður þann 8. og 12. september og einn kveðst hafa fengið samsvarandi tölvupóst um flug sitt þann 25. september. Farþegum hefur verið bent á að breyta bókun sinni eða krefjast endurgreiðslu en þrátt fyrir það hefur gengið erfiðlega fyrir marga að ná sambandi við þjónustuver flugfélagsins og fá ferðinni breytt. Þá hefur skilaboðum ekki verið svarað og kvarta margir undan takmörkuðu upplýsingaflæði.Hi My return flight from LA to Heathrow on 9th has been cancelled. Numerous calls to phone cut off. I have DM'd my details across 90mins ago but had no reply or acknowledgement. Are you still there ? — Andy Keates (@andykeates) August 23, 2019 Samkvæmt upplýsingum frá British Airways flýgur flugfélagið með um 145 þúsund farþega á hverjum degi. Flugvél frá flugfélaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum en floti félagsins telur yfir 280 vélar. Í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að verið sé að reyna að gera allt sem í valdi þeirra stendur til þess að leysa deiluna svo þessar „ósanngjörnu aðgerðir“ verði ekki að veruleika og eyðileggi ekki ferðaplön viðskiptavina. „Starfsemi flugfélaga er mjög flókin og þegar víðfeðm truflun á sér stað geta komið upp ruðningsáhrif sem hafa áhrif á flug dagana á eftir,“ segir í yfirlýsingu frá flugfélaginu.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25 Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53 Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25
Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53
Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent