„Nostalgíuaugnablik að spila aftur með Kolla“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2019 20:00 Jón Daði reynir fyrirgjöf í leiknum gegn Moldóvu. vísir/daníel Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í rúm þrjú ár þegar Ísland vann Moldóvu, 3-0, í undankeppni EM 2020 á laugardaginn. „Það er ansi langur tími síðan ég skoraði og auðvitað þurfti þetta að vera svona mark, með smá heppnisstimpli. En maður var á rétta svæðinu og á réttum tíma. Þetta er eitthvað til að byggja á. Það er mjög jákvætt að fá langþráð mark,“ sagði Jón Daði í samtali við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu þar sem Ísland mætir heimamönnum annað kvöld. Á laugardaginn byrjuðu Jón Daði og Kolbeinn Sigþórsson inn á í íslensku framlínunni í fyrsta sinn síðan gegn Frökkum á EM 2016. „Það var gott að spila aftur með Kolla. Það var langt síðan síðast. Við tengjum vel saman og þekkjum hvorn annan mjög vel,“ sagði Jón Daði sem nýtur þess að spila með Kolbeini sem skoraði einnig í leiknum gegn Moldóvu. „Eins og ég sagði í einhverju viðtali var þetta nostalgíuaugnablik. Það er langt síðan maður spilaði með honum en manni leið samt ekki þannig. Við vitum öll hvað getur gert og hvað hann stendur fyrir.“ Ísland getur unnið sinn fjórða leik í röð í undankeppni á morgun, eitthvað sem íslenska karlalandsliðið hefur aldrei afrekað áður. „Er þá ekki vonandi komið að því. Það er æðislegt að vinna þrjá leiki í röð og þú vilt halda áfram og keyra á þetta. Það yrði mjög sterkt að ná sigri á morgun,“ sagði Jón Daði. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Gott að spila aftur með Kolla EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30 Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34 Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30 Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30 Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í rúm þrjú ár þegar Ísland vann Moldóvu, 3-0, í undankeppni EM 2020 á laugardaginn. „Það er ansi langur tími síðan ég skoraði og auðvitað þurfti þetta að vera svona mark, með smá heppnisstimpli. En maður var á rétta svæðinu og á réttum tíma. Þetta er eitthvað til að byggja á. Það er mjög jákvætt að fá langþráð mark,“ sagði Jón Daði í samtali við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu þar sem Ísland mætir heimamönnum annað kvöld. Á laugardaginn byrjuðu Jón Daði og Kolbeinn Sigþórsson inn á í íslensku framlínunni í fyrsta sinn síðan gegn Frökkum á EM 2016. „Það var gott að spila aftur með Kolla. Það var langt síðan síðast. Við tengjum vel saman og þekkjum hvorn annan mjög vel,“ sagði Jón Daði sem nýtur þess að spila með Kolbeini sem skoraði einnig í leiknum gegn Moldóvu. „Eins og ég sagði í einhverju viðtali var þetta nostalgíuaugnablik. Það er langt síðan maður spilaði með honum en manni leið samt ekki þannig. Við vitum öll hvað getur gert og hvað hann stendur fyrir.“ Ísland getur unnið sinn fjórða leik í röð í undankeppni á morgun, eitthvað sem íslenska karlalandsliðið hefur aldrei afrekað áður. „Er þá ekki vonandi komið að því. Það er æðislegt að vinna þrjá leiki í röð og þú vilt halda áfram og keyra á þetta. Það yrði mjög sterkt að ná sigri á morgun,“ sagði Jón Daði. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Gott að spila aftur með Kolla
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30 Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34 Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30 Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30 Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sjá meira
Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30
Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34
Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30
Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45
Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30
Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52