Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2019 10:30 Gylfi er orðinn þrítugur. vísir/daníel Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. Gylfi fæddist 8. september 2019 og fékk því sigur á Moldóvum í hálfgerða afmælisgjöf á laugardaginn. Gylfi lék þar landsleik númer 69 og það eru aðeins þrír leikmenn sem hafa náð að spila fleiri A-landsleiki fyrir þrítugsafmælið sitt. Efstur á blaði er fyrirliði landsliðsins í dag, Aron Einar Gunnarsson, sem hélt upp á þetta stórafmæli fyrr á þessu ári. Aron Einar varð þrítugur 22. apríl síðastliðinn og var þá nýbúinn að spila sinn 83. landsleik. Aron Einar hafði þar gert betur en landsleikjametshafinn Rúnar Kristinnsson sem lék 77 af 104 landsleikjum sínum fyrir þrítugsafmælið sitt. Jóhann Berg Guðmundsson er síðan sá þriðji en hann getur enn bætt við leikjum því hann verður ekki þrítugur fyrr en í lok október á næsta ári. Jóhann Berg er níu leikjum á eftir Aroni Einari og á því möguleika á metinu. Jóhann Berg gat ekki spilað með landsliðinu í núverandi verkefni en verður vonandi búinn að ná sér fyrir verkefnin í október. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað oftast fyrir íslenska landsliðið fyrir þrítugsafmælið sitt.Flestir landsleikir fyrir þrítugsafmælið sitt: 83 - Aron Einar Gunnarsson 77 - Rúnar Kristinsson 74 - Jóhann Berg Guðmundsson (ekki orðinn) 69 - Gylfi Þór Sigurðsson 65 - Birkir Bjarnason 62 - Guðni Bergsson 61 - Ólafur Þórðarson 61 - Indriði Sigurðsson 58 - Ragnar Sigurðsson 57 - Arnar Grétarsson 55 - Hermann Hreiðarsson 54 - Marteinn Geirsson 54 - Helgi Sigurðsson 54 - Brynjar Björn Gunnarsson 53 - Eiður Smári Guðjohnsen 53 - Alfreð Finnbogason EM 2020 í fótbolta Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. Gylfi fæddist 8. september 2019 og fékk því sigur á Moldóvum í hálfgerða afmælisgjöf á laugardaginn. Gylfi lék þar landsleik númer 69 og það eru aðeins þrír leikmenn sem hafa náð að spila fleiri A-landsleiki fyrir þrítugsafmælið sitt. Efstur á blaði er fyrirliði landsliðsins í dag, Aron Einar Gunnarsson, sem hélt upp á þetta stórafmæli fyrr á þessu ári. Aron Einar varð þrítugur 22. apríl síðastliðinn og var þá nýbúinn að spila sinn 83. landsleik. Aron Einar hafði þar gert betur en landsleikjametshafinn Rúnar Kristinnsson sem lék 77 af 104 landsleikjum sínum fyrir þrítugsafmælið sitt. Jóhann Berg Guðmundsson er síðan sá þriðji en hann getur enn bætt við leikjum því hann verður ekki þrítugur fyrr en í lok október á næsta ári. Jóhann Berg er níu leikjum á eftir Aroni Einari og á því möguleika á metinu. Jóhann Berg gat ekki spilað með landsliðinu í núverandi verkefni en verður vonandi búinn að ná sér fyrir verkefnin í október. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað oftast fyrir íslenska landsliðið fyrir þrítugsafmælið sitt.Flestir landsleikir fyrir þrítugsafmælið sitt: 83 - Aron Einar Gunnarsson 77 - Rúnar Kristinsson 74 - Jóhann Berg Guðmundsson (ekki orðinn) 69 - Gylfi Þór Sigurðsson 65 - Birkir Bjarnason 62 - Guðni Bergsson 61 - Ólafur Þórðarson 61 - Indriði Sigurðsson 58 - Ragnar Sigurðsson 57 - Arnar Grétarsson 55 - Hermann Hreiðarsson 54 - Marteinn Geirsson 54 - Helgi Sigurðsson 54 - Brynjar Björn Gunnarsson 53 - Eiður Smári Guðjohnsen 53 - Alfreð Finnbogason
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira