Gylfi: Var ekki upp á mitt besta í fyrstu leikjunum en síðustu leikir hafa verið betri Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 20:00 Gylfi Þór Sigurðsson verður að venju í stóru hlutverki þegar Íslendingar mæta Moldóvum á Laugardalsvellinum á laugardag í undankeppni Evrópumótsins. Everton hefur farið ágætlega af stað. Liðið situr í 6. sæti deildarinnar og hefur einungis tapað einum leik í upphafi leiktíðarinnar. „Þetta hefur farið ágætlega af stað. Fyrsti leikurinn var erfiður útileikur gegn Crystal Palace,“ sagði Gylfi í samtali við Hörð Magnússon aðspurður um hvernig honum hafi litist á byrjunina. „Þar var mikill vindur og þurr völlur en við vorum svekktir að fá ekki þrjú stig í fyrsta leik. Eftir það hefur þetta verið upp og niður.“ „Tapið gegn Aston Villa var mjög svekkjandi en við erum í sjötta sætinu sem er ágætis byrjun. Við eigum tvo ágætis leiki framundan sem gæti sett okkur í fína stöðu.“ Everton-maðurinn segist vera nálgast sitt besta form. Hann fór rólega af stað en hefur mikið látið að sér kveða í síðustu tveimur leikjum með Everton. „Ég var ekki alveg upp á mitt besta í fyrstu leikjunum en síðustu leikir hafa verið betri. Mér hefur liðið betur og liðið er betri fram á við.“ „Núna erum við búnir að skora sjö mörk í tveimur leikjum. Við vissum það að við vorum búnir að vera búa til færi en ekki nógu skarpir fram á við,“ sagði Gylfi. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson verður að venju í stóru hlutverki þegar Íslendingar mæta Moldóvum á Laugardalsvellinum á laugardag í undankeppni Evrópumótsins. Everton hefur farið ágætlega af stað. Liðið situr í 6. sæti deildarinnar og hefur einungis tapað einum leik í upphafi leiktíðarinnar. „Þetta hefur farið ágætlega af stað. Fyrsti leikurinn var erfiður útileikur gegn Crystal Palace,“ sagði Gylfi í samtali við Hörð Magnússon aðspurður um hvernig honum hafi litist á byrjunina. „Þar var mikill vindur og þurr völlur en við vorum svekktir að fá ekki þrjú stig í fyrsta leik. Eftir það hefur þetta verið upp og niður.“ „Tapið gegn Aston Villa var mjög svekkjandi en við erum í sjötta sætinu sem er ágætis byrjun. Við eigum tvo ágætis leiki framundan sem gæti sett okkur í fína stöðu.“ Everton-maðurinn segist vera nálgast sitt besta form. Hann fór rólega af stað en hefur mikið látið að sér kveða í síðustu tveimur leikjum með Everton. „Ég var ekki alveg upp á mitt besta í fyrstu leikjunum en síðustu leikir hafa verið betri. Mér hefur liðið betur og liðið er betri fram á við.“ „Núna erum við búnir að skora sjö mörk í tveimur leikjum. Við vissum það að við vorum búnir að vera búa til færi en ekki nógu skarpir fram á við,“ sagði Gylfi. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira