Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2019 14:30 Leikmenn Bayern München í leikmannagöngunum á Allianz Arena áður en LED skjáirnir voru settir upp á öllum veggjum. Getty/Maja Hitij Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Bæjarar hafa hér eftir möguleikann á því að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum. Veggirnir í leikmannagöngunum eru nú einn stór LED skjár sem er fjórtán metra langur og þriggja metra hár. Þar getur Bayern birt alls kyns myndir og myndbönd. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, talar um „rauða helvítið“ og það er ljóst að það getur verið verið mikið áreiti á leikmenn þegar þeir taka síðustu skrefin inn á völlinn fyrir leik á móti Bayern München á Allianz Arena. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot út nýju leikmannagöngunum.The new player tunnel for @FCBayern at Allianz Arena incorporates a complete digital makeover. Through state-of-the-art LED walls- measuring around 46 feet long and up to 10 feet high – portraits of players will display via 4K technology.pic.twitter.com/yi2M8mpIRr — Front Office Sports (@frntofficesport) September 18, 2019Bayern München vann í gær 3-0 sigur á Rauðu Stjörnuni frá Belgrad í fyrsta heimaleiknum í Meistaradeildinni á tímabilinu og hafði unnið 6-1 sigur á Mainz 05 í síðasta heimaleiknum í deildinni. Hvort að leikmannagöngin hafa tekið mótherjana úr jafnvægi fyrir þessa leiki er ekki vitað. Bayern München þarf kannski á smá hjálp að halda í þýsku deildinni þar sem liðið er „bara“ í fjórða sæti eftir fjórar umferðir en tveir af fjórum leikjum liðsins hafa endað með jafntefli þar á meðal síðasti leikur sem var útileikur við RB Leipzig um síðustu helgi.„Was haben wir hier denn für einen leckeren Eingang in die Allianz Arena?!“ #FCBFKCZ#packmas#MiaSanMiapic.twitter.com/FcxRfnjAqW — FC Bayern München (@FCBayern) September 18, 2019 Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Bæjarar hafa hér eftir möguleikann á því að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum. Veggirnir í leikmannagöngunum eru nú einn stór LED skjár sem er fjórtán metra langur og þriggja metra hár. Þar getur Bayern birt alls kyns myndir og myndbönd. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, talar um „rauða helvítið“ og það er ljóst að það getur verið verið mikið áreiti á leikmenn þegar þeir taka síðustu skrefin inn á völlinn fyrir leik á móti Bayern München á Allianz Arena. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot út nýju leikmannagöngunum.The new player tunnel for @FCBayern at Allianz Arena incorporates a complete digital makeover. Through state-of-the-art LED walls- measuring around 46 feet long and up to 10 feet high – portraits of players will display via 4K technology.pic.twitter.com/yi2M8mpIRr — Front Office Sports (@frntofficesport) September 18, 2019Bayern München vann í gær 3-0 sigur á Rauðu Stjörnuni frá Belgrad í fyrsta heimaleiknum í Meistaradeildinni á tímabilinu og hafði unnið 6-1 sigur á Mainz 05 í síðasta heimaleiknum í deildinni. Hvort að leikmannagöngin hafa tekið mótherjana úr jafnvægi fyrir þessa leiki er ekki vitað. Bayern München þarf kannski á smá hjálp að halda í þýsku deildinni þar sem liðið er „bara“ í fjórða sæti eftir fjórar umferðir en tveir af fjórum leikjum liðsins hafa endað með jafntefli þar á meðal síðasti leikur sem var útileikur við RB Leipzig um síðustu helgi.„Was haben wir hier denn für einen leckeren Eingang in die Allianz Arena?!“ #FCBFKCZ#packmas#MiaSanMiapic.twitter.com/FcxRfnjAqW — FC Bayern München (@FCBayern) September 18, 2019
Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira