Reglur um kaupauka hygla stóru viðskiptabönkunum Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 18. september 2019 07:45 Stefán Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri Arctice Finance. Arctica Verðbréfafyrirtækið Arctica Finance telur ekki ástæðu til að takmarka kaupaukagreiðslur verðbréfafyrirtækja og viðskiptabanka með sama hætti. Fyrirhugað frumvarp um kaupaukagreiðslur gangi lengra en efni standi til. Þetta kemur fram í umsögn Arctica Finance um frumvarpsdrög sem byggja á Evróputilskipuninni MiFID2 og reglugerðinni MiFIR. Íslenska verðbréfafyrirtækið bendir á að frumvarpið feli í sér mun meiri takmarkanir á kaupaukagreiðslum en gert er ráð fyrir í tilskipuninni. Þannig heimili önnur Norðurlönd mun meira svigrúm við greiðslu kaupauka þó að reglurnar byggi á sömu tilskipun. Stjórnendur Arctica Finance segja jafnframt óeðlilegt að minni fjármálafyrirtæki lúti sömu reglum og kerfislega mikilvæg fyrirtæki. „Minni fjármálafyrirtæki eru ekki kerfislega mikilvæg og ljóst er að ríkið muni ekki hlaupa undir bagga með þeim ef að kreppir í efnahagslífinu og því útilokað að ríkissjóður eða almenningur verði fyrir beinum eða óbeinum kostnaði af kaupaukagreiðslum þeirra fyrirtækja,“ segir í umsögninni. Þá eigi smærri fjármálafyrirtæki undir högg að sækja í samkeppni við stóru viðskiptabankana sem hafa meira svigrúm til að koma til móts við launakröfur starfsmanna. „Kaupaukareglurnar eru sérstaklega íþyngjandi gagnvart smærri fjármálafyrirtækjum sem eiga ekki kost á að halda grunnlaunum starfsmanna niðri en umbuna í stað starfsmönnum í takt við árangur fyrirtækisins.“ Fjármálaeftirlitið sektaði Arctica Finance um 72 milljónir árið 2017 vegna greiðslna sem verðbréfafyrirtækið innti af hendi til tiltekinna starfsmanna sinna á árunum 2012 til 2015. Héraðsdómur lækkaði stjórnvaldssektina úr 72 milljónum króna í 24 milljónir króna og þannig bar íslenska ríkinu að endurgreiða 48 milljónir króna með dráttarvöxtum. Arctica hafði krafist ógildingar á ákvörðuninni og áfrýjaði dómnum. – þfh Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Markaðir Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Birgir til Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Verðbréfafyrirtækið Arctica Finance telur ekki ástæðu til að takmarka kaupaukagreiðslur verðbréfafyrirtækja og viðskiptabanka með sama hætti. Fyrirhugað frumvarp um kaupaukagreiðslur gangi lengra en efni standi til. Þetta kemur fram í umsögn Arctica Finance um frumvarpsdrög sem byggja á Evróputilskipuninni MiFID2 og reglugerðinni MiFIR. Íslenska verðbréfafyrirtækið bendir á að frumvarpið feli í sér mun meiri takmarkanir á kaupaukagreiðslum en gert er ráð fyrir í tilskipuninni. Þannig heimili önnur Norðurlönd mun meira svigrúm við greiðslu kaupauka þó að reglurnar byggi á sömu tilskipun. Stjórnendur Arctica Finance segja jafnframt óeðlilegt að minni fjármálafyrirtæki lúti sömu reglum og kerfislega mikilvæg fyrirtæki. „Minni fjármálafyrirtæki eru ekki kerfislega mikilvæg og ljóst er að ríkið muni ekki hlaupa undir bagga með þeim ef að kreppir í efnahagslífinu og því útilokað að ríkissjóður eða almenningur verði fyrir beinum eða óbeinum kostnaði af kaupaukagreiðslum þeirra fyrirtækja,“ segir í umsögninni. Þá eigi smærri fjármálafyrirtæki undir högg að sækja í samkeppni við stóru viðskiptabankana sem hafa meira svigrúm til að koma til móts við launakröfur starfsmanna. „Kaupaukareglurnar eru sérstaklega íþyngjandi gagnvart smærri fjármálafyrirtækjum sem eiga ekki kost á að halda grunnlaunum starfsmanna niðri en umbuna í stað starfsmönnum í takt við árangur fyrirtækisins.“ Fjármálaeftirlitið sektaði Arctica Finance um 72 milljónir árið 2017 vegna greiðslna sem verðbréfafyrirtækið innti af hendi til tiltekinna starfsmanna sinna á árunum 2012 til 2015. Héraðsdómur lækkaði stjórnvaldssektina úr 72 milljónum króna í 24 milljónir króna og þannig bar íslenska ríkinu að endurgreiða 48 milljónir króna með dráttarvöxtum. Arctica hafði krafist ógildingar á ákvörðuninni og áfrýjaði dómnum. – þfh
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Markaðir Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Birgir til Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira