Regnbogafáni bannaður á byggingum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. september 2019 06:45 Sölvesborg er heimabær hins umdeilda Jimmie Akesson. Nordicphotos/AFP Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. Sölvesborg er heimabær Jimmie Akesson, leiðtoga hægripopúlistaflokksins Svíþjóðardemókratanna, og flokkurinn situr í meirihluta bæjarstjórnar, ásamt Kristilegum demókrötum, Moderaterna og SoL flokknum. „Hefðir skipta okkur máli og ég veit að margir af eldri kynslóðinni deila þeirri skoðun með okkur,“ sagði Louise Erixon, bæjarfulltrúi Svíþjóðardemókrata og sambýliskona Akesson. Annar talsmaður flokksins, Nicolas Westrup, sagði regnbogafánann pólitískan og eiga því ekkert erindi á opinberar byggingar. Hinsegin samfélagið á svæðinu hefur ákveðið að bregðast við þessu og ákveðið hefur verið að halda gleðigöngu í fyrsta sinn í Sölvesborg á næsta ári. Þá eru margir stjórnmálamenn innan Moderaterna hneykslaðir á samflokksfólki sínu sem ákvað að samþykkja þetta, meðal annars Filippa Reinfeldt, talskona flokksins í málefnum hinsegin fólks og fyrrverandi eiginkona Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra árin 2006 til 2014. „Þetta er algjörlega óviðeigandi og ekki samkvæmt stefnu Moderaterna,“ sagði hún. „Að mínu mati er regnbogafáninn tákn frelsisins og réttarins til að vera og elska hvern sem þú vilt.“ Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Svíþjóð Mest lesið Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Sjá meira
Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. Sölvesborg er heimabær Jimmie Akesson, leiðtoga hægripopúlistaflokksins Svíþjóðardemókratanna, og flokkurinn situr í meirihluta bæjarstjórnar, ásamt Kristilegum demókrötum, Moderaterna og SoL flokknum. „Hefðir skipta okkur máli og ég veit að margir af eldri kynslóðinni deila þeirri skoðun með okkur,“ sagði Louise Erixon, bæjarfulltrúi Svíþjóðardemókrata og sambýliskona Akesson. Annar talsmaður flokksins, Nicolas Westrup, sagði regnbogafánann pólitískan og eiga því ekkert erindi á opinberar byggingar. Hinsegin samfélagið á svæðinu hefur ákveðið að bregðast við þessu og ákveðið hefur verið að halda gleðigöngu í fyrsta sinn í Sölvesborg á næsta ári. Þá eru margir stjórnmálamenn innan Moderaterna hneykslaðir á samflokksfólki sínu sem ákvað að samþykkja þetta, meðal annars Filippa Reinfeldt, talskona flokksins í málefnum hinsegin fólks og fyrrverandi eiginkona Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra árin 2006 til 2014. „Þetta er algjörlega óviðeigandi og ekki samkvæmt stefnu Moderaterna,“ sagði hún. „Að mínu mati er regnbogafáninn tákn frelsisins og réttarins til að vera og elska hvern sem þú vilt.“
Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Svíþjóð Mest lesið Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Sjá meira