Ronaldo skorað gegn 40 þjóðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2019 07:00 Ronaldo hefur skorað 93 mörk í 160 landsleikjum fyrir Portúgal. vísir/getty Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Portúgal vann 1-5 sigur á Litháen í undankeppni EM 2020 í gær. Þetta var áttunda þrenna Ronaldos fyrir portúgalska landsliðið og 54. þrennan á ferlinum fyrir lands- og félagslið. Þetta er önnur landsliðsþrenna Ronaldos á árinu. Hann skoraði öll þrjú mörk Portúgals í 3-1 sigrinum á Sviss í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Eight international hat-tricks for @Cristiano#EURO2020pic.twitter.com/F2j1dS8d02 — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) September 10, 2019 Litháen er tólfta landið þar sem Ronaldo skorar þrennu. Ronaldo hefur einnig skorað þrennu í Portúgal, Ítalíu, Rússlandi, Spáni, Japan, Armeníu, Svíþjóð, Tyrklandi, Norður-Írlandi, Hollandi og Englandi.Cristiano Ronaldo has scored 54 career hat-tricks for club and country - has now scored a hat-trick in 12 different countries: Lithuania Portugal Italy Russia Spain Japan Armenia Sweden Turkey Northern Ireland Netherlands England pic.twitter.com/KpxvveaJcv — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 10, 2019 Ronaldo hefur alls skorað 93 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Hann er næstmarkahæsti landsliðsmaður sögunnar á eftir Írananum Ali Daei. Hann skoraði 109 mörk í 149 landsleikjum á árunum 1992-2006.Cristiano Ronaldo scored FOUR more international goals today. He's now just 16 shy for the all-time men's record. pic.twitter.com/qxkcgIeXPZ — FOX Soccer (@FOXSoccer) September 10, 2019 Ronaldo hefur núna skorað gegn 40 mismunandi þjóðum á landsliðsferlinum. Hann hefur skorað flest mörk gegn Armeníu, Svíþjóð, Lettlandi og Andorra, eða fimm mörk gegn hverri þjóð.Cristiano Ronaldo scores against his 40th opponent in international football pic.twitter.com/CNn96KVu76 — B/R Football (@brfootball) September 10, 2019 Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir Portúgal á þessu ári. Metið hans er 13 mörk frá 2016. Ronaldo hefur skorað 25 mörk í undankeppni EM, 30 mörk í undankeppni HM, 17 í vináttulandsleikjum, níu á EM, sjö á HM, þrjú í Þjóðadeildinni og tvö í Álfukeppninni. EM 2020 í fótbolta Portúgal Tengdar fréttir Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Portúgal vann 1-5 sigur á Litháen í undankeppni EM 2020 í gær. Þetta var áttunda þrenna Ronaldos fyrir portúgalska landsliðið og 54. þrennan á ferlinum fyrir lands- og félagslið. Þetta er önnur landsliðsþrenna Ronaldos á árinu. Hann skoraði öll þrjú mörk Portúgals í 3-1 sigrinum á Sviss í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Eight international hat-tricks for @Cristiano#EURO2020pic.twitter.com/F2j1dS8d02 — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) September 10, 2019 Litháen er tólfta landið þar sem Ronaldo skorar þrennu. Ronaldo hefur einnig skorað þrennu í Portúgal, Ítalíu, Rússlandi, Spáni, Japan, Armeníu, Svíþjóð, Tyrklandi, Norður-Írlandi, Hollandi og Englandi.Cristiano Ronaldo has scored 54 career hat-tricks for club and country - has now scored a hat-trick in 12 different countries: Lithuania Portugal Italy Russia Spain Japan Armenia Sweden Turkey Northern Ireland Netherlands England pic.twitter.com/KpxvveaJcv — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 10, 2019 Ronaldo hefur alls skorað 93 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Hann er næstmarkahæsti landsliðsmaður sögunnar á eftir Írananum Ali Daei. Hann skoraði 109 mörk í 149 landsleikjum á árunum 1992-2006.Cristiano Ronaldo scored FOUR more international goals today. He's now just 16 shy for the all-time men's record. pic.twitter.com/qxkcgIeXPZ — FOX Soccer (@FOXSoccer) September 10, 2019 Ronaldo hefur núna skorað gegn 40 mismunandi þjóðum á landsliðsferlinum. Hann hefur skorað flest mörk gegn Armeníu, Svíþjóð, Lettlandi og Andorra, eða fimm mörk gegn hverri þjóð.Cristiano Ronaldo scores against his 40th opponent in international football pic.twitter.com/CNn96KVu76 — B/R Football (@brfootball) September 10, 2019 Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir Portúgal á þessu ári. Metið hans er 13 mörk frá 2016. Ronaldo hefur skorað 25 mörk í undankeppni EM, 30 mörk í undankeppni HM, 17 í vináttulandsleikjum, níu á EM, sjö á HM, þrjú í Þjóðadeildinni og tvö í Álfukeppninni.
EM 2020 í fótbolta Portúgal Tengdar fréttir Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. september 2019 22:06
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn