Jón Daði: Öll þessi litlu móment verða mjög mikilvæg Óskar Ófeigur Jónsson í Tirana skrifar 10. september 2019 13:30 Jón Daði Böðvarsson, Mynd/S2 Sport Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Jón Daði lagði upp fyrsta markið fyrir Kolbein Sigþórsson á laugardaginn og skoraði síðan það þriðja sjálfur sem var hans fyrsta landsliðsmark frá árinu 2016. Leikurinn um helgina vannst sannfærandi en í kvöld eru strákarnir að fara að mæta liði sem þeir hafa spilað marga jafna leiki við. „Þetta verður allt öðruvísi leikur og miklu sterkari lið held ég. Þeir eru erfiðir heim að sækja og við búumst við erfiðum leik,“ sagði Jón Daði Böðvarsson um muninn á leiknum við Moldóvu á laugardaginn og leiknum við Albaníu í kvöld. „Þeir eru mjög líkamlega sterkir og agressífir. Þeir eru að vinna rosalega mikið af návígum og láta því finna vel fyrir sér. Þetta verður því mikil barátta og það verður stutt á milli í þessum leik. Öll þessi litlu móment verða því mjög mikilvæg og þetta getur ráðist á einu marki,“ sagði Jón Daði um Albanana. Ísland er með tólf stig eins og Frakkland og Tyrkland. Það eru hins vegar bara tvö lið sem komast á EM og það má því ekkert klikka. „Við erum búnir að upplifa það áður að vera í erfiðum riðli og með mikið af góðum liðum. Þetta er hnífjafnt og því stutt á milli. Þetta er því spurning um að taka einn leik í einu og nú er það Albanía,“ sagði Jón Daði.Klippa: Jón Daði um Albaníuleikinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Jón Daði lagði upp fyrsta markið fyrir Kolbein Sigþórsson á laugardaginn og skoraði síðan það þriðja sjálfur sem var hans fyrsta landsliðsmark frá árinu 2016. Leikurinn um helgina vannst sannfærandi en í kvöld eru strákarnir að fara að mæta liði sem þeir hafa spilað marga jafna leiki við. „Þetta verður allt öðruvísi leikur og miklu sterkari lið held ég. Þeir eru erfiðir heim að sækja og við búumst við erfiðum leik,“ sagði Jón Daði Böðvarsson um muninn á leiknum við Moldóvu á laugardaginn og leiknum við Albaníu í kvöld. „Þeir eru mjög líkamlega sterkir og agressífir. Þeir eru að vinna rosalega mikið af návígum og láta því finna vel fyrir sér. Þetta verður því mikil barátta og það verður stutt á milli í þessum leik. Öll þessi litlu móment verða því mjög mikilvæg og þetta getur ráðist á einu marki,“ sagði Jón Daði um Albanana. Ísland er með tólf stig eins og Frakkland og Tyrkland. Það eru hins vegar bara tvö lið sem komast á EM og það má því ekkert klikka. „Við erum búnir að upplifa það áður að vera í erfiðum riðli og með mikið af góðum liðum. Þetta er hnífjafnt og því stutt á milli. Þetta er því spurning um að taka einn leik í einu og nú er það Albanía,“ sagði Jón Daði.Klippa: Jón Daði um Albaníuleikinn
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn