Benni Gumm: Það small í smá stund Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 2. október 2019 21:42 Benedikt er þjálfari KR. vísir/ Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. Þó að margt hafa mátt vera betra í spili KR var hafði Benni engar sérstakar áhyggjur af sínu liði. „Nei, við eigum bara eftir að slípa okkur saman. Það voru ekki margir góðir kaflar hjá okkur en við þurfum bara meiri tími til að slípa okkur saman og búa til meiri liðsheild,“ segir Benni en KR vann með eins stigs mun eftir að hafa tekið forystuna í miðjum þriðja leikhluta. „Það small í smá stund og svo fór það bara aftur í sundur.“ Daniela Morillo var allt í öllu fyrir Keflavík í leiknum og KR-stúlkurnar virtust eiga í mestu vandræðum með að stoppa hana. Benna leist ekkert á blikuna enda skipaði hann Sönju Orazovic, erlendum leikmanni sínum, að reyna takmarka hana eins mikið og hún gæti. „Ég var með skipanir seinustu tvær mínúturnar við Sönju að halda boltanum úr höndunum hennar. Við bara réðum ekkert við hana. Ég sá hana setja 30 stig á sunnudaginn [í Meistara meistaranna] og vissi að hún yrði erfið. Hörku leikmaður.“ Varðandi framhaldið og næstu leiki vill Benni sjá liðið sitt sýna meiri hörku. „Já, ég vil sjá strax að við séum harðari í næsta leik. Ég er ósáttur með að Keflavík hafi verið harðari en við á okkar heimavelli. Þær voru að berja okkur og við þoldum einhvern veginn enga snertingu,“ sagði hann fúll að lokum. Það er allavega alveg ljóst að KR þarf að halda áfram að herða sig ef þær vilja ekki tapa leik sem þessum þegar að þær mæta reyndari liðum eins og Val og Haukum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. Þó að margt hafa mátt vera betra í spili KR var hafði Benni engar sérstakar áhyggjur af sínu liði. „Nei, við eigum bara eftir að slípa okkur saman. Það voru ekki margir góðir kaflar hjá okkur en við þurfum bara meiri tími til að slípa okkur saman og búa til meiri liðsheild,“ segir Benni en KR vann með eins stigs mun eftir að hafa tekið forystuna í miðjum þriðja leikhluta. „Það small í smá stund og svo fór það bara aftur í sundur.“ Daniela Morillo var allt í öllu fyrir Keflavík í leiknum og KR-stúlkurnar virtust eiga í mestu vandræðum með að stoppa hana. Benna leist ekkert á blikuna enda skipaði hann Sönju Orazovic, erlendum leikmanni sínum, að reyna takmarka hana eins mikið og hún gæti. „Ég var með skipanir seinustu tvær mínúturnar við Sönju að halda boltanum úr höndunum hennar. Við bara réðum ekkert við hana. Ég sá hana setja 30 stig á sunnudaginn [í Meistara meistaranna] og vissi að hún yrði erfið. Hörku leikmaður.“ Varðandi framhaldið og næstu leiki vill Benni sjá liðið sitt sýna meiri hörku. „Já, ég vil sjá strax að við séum harðari í næsta leik. Ég er ósáttur með að Keflavík hafi verið harðari en við á okkar heimavelli. Þær voru að berja okkur og við þoldum einhvern veginn enga snertingu,“ sagði hann fúll að lokum. Það er allavega alveg ljóst að KR þarf að halda áfram að herða sig ef þær vilja ekki tapa leik sem þessum þegar að þær mæta reyndari liðum eins og Val og Haukum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Sjá meira