Viðurkennir dómaramistök í leik KR og Vals Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. október 2019 18:13 Ísak Ernir Kristinsson hefur verið talinn meðal bestu dómara á Íslandi síðustu ár vísir/anton brink Dómaranefnd KKÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna í gærkvöld. Helena Sverrisdóttir úr Val og Sóllilja Bjarnadóttir skullu saman í seinni hálfleik og lágu báðar eftir. Unnur Tara Jónsdóttir, leikmaður KR, bað um að fá að fara inn á völlinn til þess að huga að Sóllilju, en Unnur Tara er læknir. Ísak Ernir Kristinsson, einn dómara leiksins, leyfði það ekki og gaf Unni Töru tæknivillu. Atvikið hefur vakið mikla reiði í körfuboltasamfélaginu á Íslandi og í dag gaf dómaranefnd KKÍ frá sér tilkynningu þar sem Ísak Ernir viðurkennir að hann hafi gert mistök í að hleypa Unni Töru ekki inn á völlinn. „Eftir á að hyggja er dómarinn þeirrar skoðunar að það hafi verið mistök af sinni hálfu að hleypa ekki leikmanninum inn á völlinn. Dómaranefnd er sammála dómaranum um að mistök hafið verið að ræða þegar að leikmanninum var synjað um að fara inn á völlinn,“ segir í tilkynningunni á vef KKÍ. „Til fræðslu þá ber þess að geta að eingöngu liðslæknum er heimilt að fara inn á völlinn án heimildar dómara samkvæmt reglum, þjálfarar og leikmenn geta aldrei talist sem liðslæknar í þeim tilvikum.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Atvikið þegar læknirinn fékk tæknivíti fyrir að spyrja hvort hún mætti hjálpa meiddum liðsfélaga KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir fékk tæknivíti í stórleik KR og Vals í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið mjög óvenjulegt. 17. október 2019 10:30 Unnur Tara: Þú verður að hjálpa fólki í neyð Unnur Tara Jónsdóttir var ekki ánægð eftir naumt tap gegn Val í DHL-höllinni, en KR tapaði leiknum á lokasekúndunum, 74-76. 16. október 2019 23:10 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira
Dómaranefnd KKÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna í gærkvöld. Helena Sverrisdóttir úr Val og Sóllilja Bjarnadóttir skullu saman í seinni hálfleik og lágu báðar eftir. Unnur Tara Jónsdóttir, leikmaður KR, bað um að fá að fara inn á völlinn til þess að huga að Sóllilju, en Unnur Tara er læknir. Ísak Ernir Kristinsson, einn dómara leiksins, leyfði það ekki og gaf Unni Töru tæknivillu. Atvikið hefur vakið mikla reiði í körfuboltasamfélaginu á Íslandi og í dag gaf dómaranefnd KKÍ frá sér tilkynningu þar sem Ísak Ernir viðurkennir að hann hafi gert mistök í að hleypa Unni Töru ekki inn á völlinn. „Eftir á að hyggja er dómarinn þeirrar skoðunar að það hafi verið mistök af sinni hálfu að hleypa ekki leikmanninum inn á völlinn. Dómaranefnd er sammála dómaranum um að mistök hafið verið að ræða þegar að leikmanninum var synjað um að fara inn á völlinn,“ segir í tilkynningunni á vef KKÍ. „Til fræðslu þá ber þess að geta að eingöngu liðslæknum er heimilt að fara inn á völlinn án heimildar dómara samkvæmt reglum, þjálfarar og leikmenn geta aldrei talist sem liðslæknar í þeim tilvikum.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Atvikið þegar læknirinn fékk tæknivíti fyrir að spyrja hvort hún mætti hjálpa meiddum liðsfélaga KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir fékk tæknivíti í stórleik KR og Vals í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið mjög óvenjulegt. 17. október 2019 10:30 Unnur Tara: Þú verður að hjálpa fólki í neyð Unnur Tara Jónsdóttir var ekki ánægð eftir naumt tap gegn Val í DHL-höllinni, en KR tapaði leiknum á lokasekúndunum, 74-76. 16. október 2019 23:10 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira
Atvikið þegar læknirinn fékk tæknivíti fyrir að spyrja hvort hún mætti hjálpa meiddum liðsfélaga KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir fékk tæknivíti í stórleik KR og Vals í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið mjög óvenjulegt. 17. október 2019 10:30
Unnur Tara: Þú verður að hjálpa fólki í neyð Unnur Tara Jónsdóttir var ekki ánægð eftir naumt tap gegn Val í DHL-höllinni, en KR tapaði leiknum á lokasekúndunum, 74-76. 16. október 2019 23:10