Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Anton Ingi Leifsson skrifar 13. október 2019 19:30 Alfreð í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Íslenska liðið spilaði gegn heimsmeisturum Frakka og tapaði 1-0 á föstudagskvöldið en á morgun bíður það botnlið riðilsins, Andorra. Alfreð segir að staðan hafi ekki breyst svo mikið eftir tapið gegn Frökkum á föstudag. „Staðan er enn þannig að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Staðan hefur ekkert breyst. Við þurfum aðeins að treysta á að Frakkarnir vinni Tyrkland en það eru hægt að finna verri lið til að treysta á en Frakkland,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon. Hann segir að leikmenn Andorra reyni mikið að pirra andstæðinga sína. „Það er ekkert svo langt frá því að við spiluðum gegn þeim og fundurinn um þá í gær var svipaður og fyrir þá leiki. Þeir hafa ekkert breytt sínum leikstíl og reyna að minnka spilatímann með því að liggja í jörðinni og brjóta heimskulega.“ „Þeir reyna að drepa taktinn í leiknum svo við þurfum að vera með hausinn í lagi og láta ekkert fara í taugarnar á okkur.“ „Við verðum að vera með gott tempó í þessu og reyna koma boltanum sem oftast inn í teig því þá gerast hættulegir hlutir.“ Framherjinn öflugi segir að það sé ekki hrokafullt að segja frá því að leikurinn annað kvöld sé skyldusigur. „Nei, alls ekki. Við ætlum okkur á EM þá verðum við að taka sex stig gegn Andorra og Moldóvíu. Það er enginn hroki á bakvið það,“ sagði Alfreð að lokum.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Íslenska liðið spilaði gegn heimsmeisturum Frakka og tapaði 1-0 á föstudagskvöldið en á morgun bíður það botnlið riðilsins, Andorra. Alfreð segir að staðan hafi ekki breyst svo mikið eftir tapið gegn Frökkum á föstudag. „Staðan er enn þannig að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Staðan hefur ekkert breyst. Við þurfum aðeins að treysta á að Frakkarnir vinni Tyrkland en það eru hægt að finna verri lið til að treysta á en Frakkland,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon. Hann segir að leikmenn Andorra reyni mikið að pirra andstæðinga sína. „Það er ekkert svo langt frá því að við spiluðum gegn þeim og fundurinn um þá í gær var svipaður og fyrir þá leiki. Þeir hafa ekkert breytt sínum leikstíl og reyna að minnka spilatímann með því að liggja í jörðinni og brjóta heimskulega.“ „Þeir reyna að drepa taktinn í leiknum svo við þurfum að vera með hausinn í lagi og láta ekkert fara í taugarnar á okkur.“ „Við verðum að vera með gott tempó í þessu og reyna koma boltanum sem oftast inn í teig því þá gerast hættulegir hlutir.“ Framherjinn öflugi segir að það sé ekki hrokafullt að segja frá því að leikurinn annað kvöld sé skyldusigur. „Nei, alls ekki. Við ætlum okkur á EM þá verðum við að taka sex stig gegn Andorra og Moldóvíu. Það er enginn hroki á bakvið það,“ sagði Alfreð að lokum.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00