Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Anton Ingi Leifsson skrifar 13. október 2019 19:30 Alfreð í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Íslenska liðið spilaði gegn heimsmeisturum Frakka og tapaði 1-0 á föstudagskvöldið en á morgun bíður það botnlið riðilsins, Andorra. Alfreð segir að staðan hafi ekki breyst svo mikið eftir tapið gegn Frökkum á föstudag. „Staðan er enn þannig að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Staðan hefur ekkert breyst. Við þurfum aðeins að treysta á að Frakkarnir vinni Tyrkland en það eru hægt að finna verri lið til að treysta á en Frakkland,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon. Hann segir að leikmenn Andorra reyni mikið að pirra andstæðinga sína. „Það er ekkert svo langt frá því að við spiluðum gegn þeim og fundurinn um þá í gær var svipaður og fyrir þá leiki. Þeir hafa ekkert breytt sínum leikstíl og reyna að minnka spilatímann með því að liggja í jörðinni og brjóta heimskulega.“ „Þeir reyna að drepa taktinn í leiknum svo við þurfum að vera með hausinn í lagi og láta ekkert fara í taugarnar á okkur.“ „Við verðum að vera með gott tempó í þessu og reyna koma boltanum sem oftast inn í teig því þá gerast hættulegir hlutir.“ Framherjinn öflugi segir að það sé ekki hrokafullt að segja frá því að leikurinn annað kvöld sé skyldusigur. „Nei, alls ekki. Við ætlum okkur á EM þá verðum við að taka sex stig gegn Andorra og Moldóvíu. Það er enginn hroki á bakvið það,“ sagði Alfreð að lokum.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira
Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Íslenska liðið spilaði gegn heimsmeisturum Frakka og tapaði 1-0 á föstudagskvöldið en á morgun bíður það botnlið riðilsins, Andorra. Alfreð segir að staðan hafi ekki breyst svo mikið eftir tapið gegn Frökkum á föstudag. „Staðan er enn þannig að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Staðan hefur ekkert breyst. Við þurfum aðeins að treysta á að Frakkarnir vinni Tyrkland en það eru hægt að finna verri lið til að treysta á en Frakkland,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon. Hann segir að leikmenn Andorra reyni mikið að pirra andstæðinga sína. „Það er ekkert svo langt frá því að við spiluðum gegn þeim og fundurinn um þá í gær var svipaður og fyrir þá leiki. Þeir hafa ekkert breytt sínum leikstíl og reyna að minnka spilatímann með því að liggja í jörðinni og brjóta heimskulega.“ „Þeir reyna að drepa taktinn í leiknum svo við þurfum að vera með hausinn í lagi og láta ekkert fara í taugarnar á okkur.“ „Við verðum að vera með gott tempó í þessu og reyna koma boltanum sem oftast inn í teig því þá gerast hættulegir hlutir.“ Framherjinn öflugi segir að það sé ekki hrokafullt að segja frá því að leikurinn annað kvöld sé skyldusigur. „Nei, alls ekki. Við ætlum okkur á EM þá verðum við að taka sex stig gegn Andorra og Moldóvíu. Það er enginn hroki á bakvið það,“ sagði Alfreð að lokum.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00