Southgate: Eigum að vera nógu sterkir til að vinna Tékka Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2019 06:00 Gareth Southgate var ekki sáttur í leikslok vísir/getty Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. England hefði getað tryggt sér sæti á EM 2020 með sigri á Tékkum en náði því ekki þar sem Tékkarnir fóru með 2-1 sigur í Tékklandi. „Við höfum fengið mikið af hrósi síðustu ár, en í kvöld stóðum við okkur ekki nógu vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir tapið í gærkvöld. „Frammistaðan var ekki nógu góð. Það er bara svo einfalt. Mörkin sem við fengum á okkur voru dæmigerð fyrir færin sem við vorum að gefa á okkur.“ „Við verðum að sætta okkur við það að sem heild vorum við ekki nógu góðir. Við reyndum að skipta um leikkerfi og í seinni hálfleik vorum við betri og fengum góð færi til þess að vinna leikinn.“ Harry Kane kom Englandi yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur en Tékkar jöfnuðu stuttu seinna. Sigurmarkið gerði Zdenek Ondrasek á loka mínútum leiksins. „Við gáfum þeim of mikið af góðum færum og misstum boltann of oft frá okkur. Við vissum að við hefðum þurft að vera á fullum krafti til að vinna Tékka og við hefðum átt að vera nógu sterkir til þess að vinna þá,“ sagði Southgate. England getur tryggt sæti sitt á EM með sigri á Búlgörum á mánudag ef önnur úrslit fara þeim í hag. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira
Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. England hefði getað tryggt sér sæti á EM 2020 með sigri á Tékkum en náði því ekki þar sem Tékkarnir fóru með 2-1 sigur í Tékklandi. „Við höfum fengið mikið af hrósi síðustu ár, en í kvöld stóðum við okkur ekki nógu vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir tapið í gærkvöld. „Frammistaðan var ekki nógu góð. Það er bara svo einfalt. Mörkin sem við fengum á okkur voru dæmigerð fyrir færin sem við vorum að gefa á okkur.“ „Við verðum að sætta okkur við það að sem heild vorum við ekki nógu góðir. Við reyndum að skipta um leikkerfi og í seinni hálfleik vorum við betri og fengum góð færi til þess að vinna leikinn.“ Harry Kane kom Englandi yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur en Tékkar jöfnuðu stuttu seinna. Sigurmarkið gerði Zdenek Ondrasek á loka mínútum leiksins. „Við gáfum þeim of mikið af góðum færum og misstum boltann of oft frá okkur. Við vissum að við hefðum þurft að vera á fullum krafti til að vinna Tékka og við hefðum átt að vera nógu sterkir til þess að vinna þá,“ sagði Southgate. England getur tryggt sæti sitt á EM með sigri á Búlgörum á mánudag ef önnur úrslit fara þeim í hag.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira