Hamrén: Erfitt að kyngja þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. október 2019 21:21 Erik Hamrén var stoltur af framlagi íslensku leikmannanna í 1-0 tapinu fyrir Frökkum í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ég er stoltur af leikmönnunum. Þeir sýndu þann karakter og þau gæði sem þarf gegn Frökkum, heimsmeisturunum. Ég er mjög vonsvikinn með úrslitin,“ sagði Erik Hamrén við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok í kvöld. Sigurmark Frakka kom úr vítaspyrnu sem var nokkuð umdeild, sumum stuðningsmönnum Íslands fannst Antoine Griezmann fara nokkuð auðveldlega niður í teignum. „Mér fannst þetta ekki vera víti, horfði á þetta í litlum skjá á hliðarlínunni og sá hann (Ara Frey Skúlason) ekki fara í hann. En ég hef heyrt að þetta hafi kannski verið víti, þó það hafi ekki litið þannig út frá því þar sem ég stóð.“ „Ef þetta er víti þá er þetta víti, en það er erfitt að kyngja þessu.“ „Ég er stoltur af vinnunni sem við erum að leggja í leikinn, við erum að gera okkar besta og það er ekki hægt að biðja um meira. Ég er mjög stoltur en mjög vonsvikinn.“ Tyrkir unnu leik sinn við Albana svo Ísland þarf á hjálp Frakka að halda í riðlinum. „Ef við vinnum síðustu þrjá leikina og fáum hjálp frá Frökkum, ef þeir vinna Tyrki, þá förum við áfram. Möguleikinn er enn fyrir hendi, en við þurfum hjálp frá Frökkum,“ sagði Erik Hamrén. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Erik Hamrén var stoltur af framlagi íslensku leikmannanna í 1-0 tapinu fyrir Frökkum í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ég er stoltur af leikmönnunum. Þeir sýndu þann karakter og þau gæði sem þarf gegn Frökkum, heimsmeisturunum. Ég er mjög vonsvikinn með úrslitin,“ sagði Erik Hamrén við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok í kvöld. Sigurmark Frakka kom úr vítaspyrnu sem var nokkuð umdeild, sumum stuðningsmönnum Íslands fannst Antoine Griezmann fara nokkuð auðveldlega niður í teignum. „Mér fannst þetta ekki vera víti, horfði á þetta í litlum skjá á hliðarlínunni og sá hann (Ara Frey Skúlason) ekki fara í hann. En ég hef heyrt að þetta hafi kannski verið víti, þó það hafi ekki litið þannig út frá því þar sem ég stóð.“ „Ef þetta er víti þá er þetta víti, en það er erfitt að kyngja þessu.“ „Ég er stoltur af vinnunni sem við erum að leggja í leikinn, við erum að gera okkar besta og það er ekki hægt að biðja um meira. Ég er mjög stoltur en mjög vonsvikinn.“ Tyrkir unnu leik sinn við Albana svo Ísland þarf á hjálp Frakka að halda í riðlinum. „Ef við vinnum síðustu þrjá leikina og fáum hjálp frá Frökkum, ef þeir vinna Tyrki, þá förum við áfram. Möguleikinn er enn fyrir hendi, en við þurfum hjálp frá Frökkum,“ sagði Erik Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira