Lækna-Tómas sá læknir sem skrifar mest út af viagra Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2019 10:24 Með fullri reisn á toppinn. Viagra er lyf sem virkar ágætlega við hæðarveiki. visir/pjetur Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og fjallamaður upplýsti í morgun að hann væri sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra sem þekkt er sem stinningarlyf. Tómas var mættur í Bítið til að ræða háfjallaveiki en mjög fjallgöngur hafa færst mjög í aukana meðal landsmanna á undanförnum árum og fjölmargir klífa háa tinda í öðrum löndum. Fimmtungur þeirra sem fer yfir 3000 metra hæð finnur fyrir einkennum sem kalla má hæðarveiki. Og þegar menn eru að tala um bacecamp í Everest, sem dæmi, þá eru menn komnir upp í 4 til 5 þúsund metra hæð og þá er prósenta þeirra sem fá hæðarveiki 50 til 60 prósent. Einkenni háfjallaveiki eru hausverkur, meltingartruflanir, svefntruflanir og ógleði. Spurningu var beint til Tómasar frá hlustanda, hvort ekki væri rétt að viagra væri lyf sem gæti spornað gegn hæðarveiki og læknirinn sagði það vissulega svo vera. „Viagra virkar á hæðarveiki, sérstaklega hæðarlungnabjúg. Og er stundum notað sem fyrirbyggjandi. Mörgum finnst það spennandi. Ég er sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra. Það koma allir til mín og segjast vera að fara á einhver há fjöll. En það er staðreynd að það getur reynst vel og það er einmitt sérstakur kafli, minnst sérstaklega á þessi lyf; síalis og viagra en þau hafa áhrif á lungnaþrýsting.“ Hlusta má á viðtalið við Tómas í heild hér neðar. Bítið Fjallamennska Heilbrigðismál Kynlíf Lyf Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og fjallamaður upplýsti í morgun að hann væri sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra sem þekkt er sem stinningarlyf. Tómas var mættur í Bítið til að ræða háfjallaveiki en mjög fjallgöngur hafa færst mjög í aukana meðal landsmanna á undanförnum árum og fjölmargir klífa háa tinda í öðrum löndum. Fimmtungur þeirra sem fer yfir 3000 metra hæð finnur fyrir einkennum sem kalla má hæðarveiki. Og þegar menn eru að tala um bacecamp í Everest, sem dæmi, þá eru menn komnir upp í 4 til 5 þúsund metra hæð og þá er prósenta þeirra sem fá hæðarveiki 50 til 60 prósent. Einkenni háfjallaveiki eru hausverkur, meltingartruflanir, svefntruflanir og ógleði. Spurningu var beint til Tómasar frá hlustanda, hvort ekki væri rétt að viagra væri lyf sem gæti spornað gegn hæðarveiki og læknirinn sagði það vissulega svo vera. „Viagra virkar á hæðarveiki, sérstaklega hæðarlungnabjúg. Og er stundum notað sem fyrirbyggjandi. Mörgum finnst það spennandi. Ég er sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra. Það koma allir til mín og segjast vera að fara á einhver há fjöll. En það er staðreynd að það getur reynst vel og það er einmitt sérstakur kafli, minnst sérstaklega á þessi lyf; síalis og viagra en þau hafa áhrif á lungnaþrýsting.“ Hlusta má á viðtalið við Tómas í heild hér neðar.
Bítið Fjallamennska Heilbrigðismál Kynlíf Lyf Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira