Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Arnar Geir Halldórsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 17. nóvember 2019 22:04 Hamrén kvaðst ánægður með frammistöðu ungu strákanna gegn Moldóvu. vísir/getty „Við komum hingað til að ná í þrjú stig og það tókst svo ég er ánægður með það. Ég er líka ánægður með mörkin sem við skoruðum,“ voru fyrstu viðbrögð Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, eftir 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. Ísland lýkur keppni í riðlinum með 19 stig sem skilar liðinu 3.sæti í riðlinum. Það dugir ekki til að fara beint á EM og þarf íslenska liðið því að fara í umspil. „Ég er ánægður með að ná í nítján stig og það eru ekki mörg lið sem ná því en komast samt ekki beint á EM. Tyrkir náðu fjórum stigum gegn Frökkum, heimsmeisturunum. Það er ástæðan fyrir að við erum ekki að fara beint á EM,“ segir Hamrén. Það voru ferskir vindar sem blésu með byrjunarliðinu í dag og landsliðsþjálfarinn var ánægður með leikmenn á borð við Mikael Neville Anderson, Arnór Sigurðsson og Samúel Kára Friðjónsson „Mér fannst þeir gera vel. Mikael fékk að finna fyrir því en hann er snöggur og hann er alltaf á miklum hraða svo hann fær oft að finna harkalega fyrir því. Ég var ánægður með að sjá hvernig þessir framtíðarleikmenn komu inn í leikinn,“ segir Hamrén. Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik en Hamrén gat ekki sagt til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. „Ég vona að þetta sé ekkert alvarlegt. Hann fann mikið til þegar hann kom útaf en við verðum bara að sjá. Þetta er ökklinn á honum og vonandi er þetta ekkert sem heldur honum lengi frá,“ sagði Hamrén sem mun fylgjast spenntur með drættinum í vikunni. „Það er mjög gott að fá heimaleik í umspilinu. Við erum spenntir að sjá hverjum við mætum,“ segir Hamrén.Klippa: Viðtal við Hamrén EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
„Við komum hingað til að ná í þrjú stig og það tókst svo ég er ánægður með það. Ég er líka ánægður með mörkin sem við skoruðum,“ voru fyrstu viðbrögð Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, eftir 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. Ísland lýkur keppni í riðlinum með 19 stig sem skilar liðinu 3.sæti í riðlinum. Það dugir ekki til að fara beint á EM og þarf íslenska liðið því að fara í umspil. „Ég er ánægður með að ná í nítján stig og það eru ekki mörg lið sem ná því en komast samt ekki beint á EM. Tyrkir náðu fjórum stigum gegn Frökkum, heimsmeisturunum. Það er ástæðan fyrir að við erum ekki að fara beint á EM,“ segir Hamrén. Það voru ferskir vindar sem blésu með byrjunarliðinu í dag og landsliðsþjálfarinn var ánægður með leikmenn á borð við Mikael Neville Anderson, Arnór Sigurðsson og Samúel Kára Friðjónsson „Mér fannst þeir gera vel. Mikael fékk að finna fyrir því en hann er snöggur og hann er alltaf á miklum hraða svo hann fær oft að finna harkalega fyrir því. Ég var ánægður með að sjá hvernig þessir framtíðarleikmenn komu inn í leikinn,“ segir Hamrén. Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik en Hamrén gat ekki sagt til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. „Ég vona að þetta sé ekkert alvarlegt. Hann fann mikið til þegar hann kom útaf en við verðum bara að sjá. Þetta er ökklinn á honum og vonandi er þetta ekkert sem heldur honum lengi frá,“ sagði Hamrén sem mun fylgjast spenntur með drættinum í vikunni. „Það er mjög gott að fá heimaleik í umspilinu. Við erum spenntir að sjá hverjum við mætum,“ segir Hamrén.Klippa: Viðtal við Hamrén
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30