„Það þarf að taka í hnakkadrambið á Khalil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 08:00 Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds fannst lokasókn Keflavíkur í leiknum gegn KR á föstudaginn afar illa útfærð. Brynjar Þór Björnsson kom KR yfir, 66-67, þegar 13 sekúndur voru eftir. Keflavík tók leikhlé og stillti upp í síðustu sókn leiksins. Hún endaði með þriggja stiga skoti Khalils Ahmad sem geigaði. „Ég skil þetta ekki. Þeir voru einu stigi undir en spiluðu eins og leikurinn væri jafn. Þá er allt í lagi að gera svona. En gefðu þessu séns, að ná sóknarfrákasti. Þeir voru að koma úr leikhléi. Ég trúi ekki að þetta hafi verið uppleggið,“ sagði Teitur Örlygsson. Sævar Sævarsson skildi hvorki upp né niður í Ahmad sem hann hefur ekkert sérstaklega miklar mætur á. „Númer eitt, að taka þriggja stiga skot þegar leikurinn er búinn. Númer tvö, af hverju ekki að keyra upp að körfunni, dreifa boltanum eða gera eitthvað skemmtilegt,“ sagði Sævar. „Það þarf að taka í hnakkadrambið á þessum gæja. Það er ekki nóg að skora 35 stig að meðaltali í leik gegn lélegustu liðum deildarinnar.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45 Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30 Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds fannst lokasókn Keflavíkur í leiknum gegn KR á föstudaginn afar illa útfærð. Brynjar Þór Björnsson kom KR yfir, 66-67, þegar 13 sekúndur voru eftir. Keflavík tók leikhlé og stillti upp í síðustu sókn leiksins. Hún endaði með þriggja stiga skoti Khalils Ahmad sem geigaði. „Ég skil þetta ekki. Þeir voru einu stigi undir en spiluðu eins og leikurinn væri jafn. Þá er allt í lagi að gera svona. En gefðu þessu séns, að ná sóknarfrákasti. Þeir voru að koma úr leikhléi. Ég trúi ekki að þetta hafi verið uppleggið,“ sagði Teitur Örlygsson. Sævar Sævarsson skildi hvorki upp né niður í Ahmad sem hann hefur ekkert sérstaklega miklar mætur á. „Númer eitt, að taka þriggja stiga skot þegar leikurinn er búinn. Númer tvö, af hverju ekki að keyra upp að körfunni, dreifa boltanum eða gera eitthvað skemmtilegt,“ sagði Sævar. „Það þarf að taka í hnakkadrambið á þessum gæja. Það er ekki nóg að skora 35 stig að meðaltali í leik gegn lélegustu liðum deildarinnar.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45 Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30 Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30
Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30