„Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2019 23:30 Alfreð verður frá keppni næstu vikurnar. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason er staðráðinn í að koma sterkur til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Tyrklands og Íslands á fimmtudaginn. Eftir rúmlega 20 mínútur fór Alfreð úr axlarlið eftir að Çağlar Söyüncü, miðvörður Tyrkja, stjakaði við honum. Eftir leikinn fór Alfreð til Þýskalands þar sem hann verður í endurhæfingu. „Úrslitin á voru mikil vonbrigði en að meiðast gerði þetta enn súrara,“ skrifaði Alfreð á Instagram. „Bataferlið er þegar hafið og ég mun leggja harðar að mér en nokkru sinni til að komast sem fyrst aftur á völlinn að gera það sem ég elska. Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.“ Ísland mætir Moldóvu í Kísínev í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Íslendingar eiga ekki lengur möguleika á að komast beint á EM en eru öruggir með sæti í umspili á næsta ári. View this post on Instagram The result on Friday was a big disappointment for us, to get injured made it an even more bitter evening. My recovery has already started and I will work harder than ever to get back asap on the pitch doing what I love to do! Even after the worst storms, the sun will shine again A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Nov 16, 2019 at 7:39am PST EM 2020 í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason er staðráðinn í að koma sterkur til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Tyrklands og Íslands á fimmtudaginn. Eftir rúmlega 20 mínútur fór Alfreð úr axlarlið eftir að Çağlar Söyüncü, miðvörður Tyrkja, stjakaði við honum. Eftir leikinn fór Alfreð til Þýskalands þar sem hann verður í endurhæfingu. „Úrslitin á voru mikil vonbrigði en að meiðast gerði þetta enn súrara,“ skrifaði Alfreð á Instagram. „Bataferlið er þegar hafið og ég mun leggja harðar að mér en nokkru sinni til að komast sem fyrst aftur á völlinn að gera það sem ég elska. Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.“ Ísland mætir Moldóvu í Kísínev í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Íslendingar eiga ekki lengur möguleika á að komast beint á EM en eru öruggir með sæti í umspili á næsta ári. View this post on Instagram The result on Friday was a big disappointment for us, to get injured made it an even more bitter evening. My recovery has already started and I will work harder than ever to get back asap on the pitch doing what I love to do! Even after the worst storms, the sun will shine again A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Nov 16, 2019 at 7:39am PST
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn