Gylfi um meiðsli Gomes: Það sagði enginn neitt inni í klefa Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 07:45 Meiðsli Andre Gomes voru mikið áfall fyrir alla og ekki síst fyrir þá leikmenn sem á horfðu. Getty/Robbie Jay Barratt Gylfi Þór Sigurðsson hrósar lækni og læknateymi fyrir rétt og góð viðbrögð þegar André Gomes meiddist illa í leik Everton og Tottenham á dögunum. André Gomes er nú bjartsýnn að geta spilað aftur á tímabilinu 2019-20 en í fyrstu óttuðust allir um að hann yrði mjög lengi frá. „Þetta leit náttúrulega skelfilega út. Ég held að læknateymið og læknirinn hafi gert mjög vel. Ég held að þetta líti aðeins betur út en menn þorðu að vona. Auðvitað fóru tvö liðbönd hjá honum og ökklinn fór úr lið. Ég held að þetta verði fimm til sex mánuðir sem er mikið betra en maður hélt fyrst,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var enn á varamannabekknum þegar André Gomes meiddist en kom svo inn fyrir Portúgalann. Hann segir að meiðslin hafi fengið hann til að hugsa hlutina aðeins öðruvísi. „Ég var pirraður fyrir leikinn að vera ekki í byrjunarliðinu en svo gerist þetta og maður fer aðeins að hugsa um heilsuna og hvað maður er sáttur að vera heill heilsu og að geta æft og getað spilað,“ sagði Gylfi. „Þetta hafði alveg áhrif á okkur inn í klefa eftir leikinn. Það sagði enginn neitt eiginlega og það er mjög skrítið að sjá þinn eigin leikmann og þinn góða vin vera borinn útaf og fluttur burtu í sjúkrabíl og vita síðan ekkert hvað er að fara gerast fyrir hann,“ sagði Gylfi. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. 7. nóvember 2019 08:00 Stjóri Gylfa tileinkar meiddu mönnunum sigurinn Þungu fargi af Marco Silva létt eftir sigurinn á Southampton í dag. 9. nóvember 2019 22:30 Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. 7. nóvember 2019 08:45 Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. 8. nóvember 2019 09:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hrósar lækni og læknateymi fyrir rétt og góð viðbrögð þegar André Gomes meiddist illa í leik Everton og Tottenham á dögunum. André Gomes er nú bjartsýnn að geta spilað aftur á tímabilinu 2019-20 en í fyrstu óttuðust allir um að hann yrði mjög lengi frá. „Þetta leit náttúrulega skelfilega út. Ég held að læknateymið og læknirinn hafi gert mjög vel. Ég held að þetta líti aðeins betur út en menn þorðu að vona. Auðvitað fóru tvö liðbönd hjá honum og ökklinn fór úr lið. Ég held að þetta verði fimm til sex mánuðir sem er mikið betra en maður hélt fyrst,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var enn á varamannabekknum þegar André Gomes meiddist en kom svo inn fyrir Portúgalann. Hann segir að meiðslin hafi fengið hann til að hugsa hlutina aðeins öðruvísi. „Ég var pirraður fyrir leikinn að vera ekki í byrjunarliðinu en svo gerist þetta og maður fer aðeins að hugsa um heilsuna og hvað maður er sáttur að vera heill heilsu og að geta æft og getað spilað,“ sagði Gylfi. „Þetta hafði alveg áhrif á okkur inn í klefa eftir leikinn. Það sagði enginn neitt eiginlega og það er mjög skrítið að sjá þinn eigin leikmann og þinn góða vin vera borinn útaf og fluttur burtu í sjúkrabíl og vita síðan ekkert hvað er að fara gerast fyrir hann,“ sagði Gylfi.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. 7. nóvember 2019 08:00 Stjóri Gylfa tileinkar meiddu mönnunum sigurinn Þungu fargi af Marco Silva létt eftir sigurinn á Southampton í dag. 9. nóvember 2019 22:30 Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. 7. nóvember 2019 08:45 Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. 8. nóvember 2019 09:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45
Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. 7. nóvember 2019 08:00
Stjóri Gylfa tileinkar meiddu mönnunum sigurinn Þungu fargi af Marco Silva létt eftir sigurinn á Southampton í dag. 9. nóvember 2019 22:30
Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. 7. nóvember 2019 08:45
Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. 8. nóvember 2019 09:00
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30
Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4. nóvember 2019 16:45
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45