Nafni Thomas Cook er borgið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. nóvember 2019 21:48 Thomas Cook lýsti yfir gjaldþroti í lok september. getty/Sean Gallup Kínverska fyrirtækið Fosun hefur bjargað nafni elsta ferðaþjónustufyrirtækis í heimi, Thomas Cook, en Fosun keypti nafnið fyrir ellefu milljónir punda, sem samsvara tæpum 1,8 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Guardian. Auk nafnsins fylgdi hótelkeðja Cook, Casa Cook og Cook‘s Club en Fosun mun þar með eiga vörumerki, vefsíður, samfélagsmiðla og hugbúnað Thomas Cook á heimsvísu. Fosun var einn stærsti hluthafi í Thomas Cook fyrir fallið og lék lykilhlutverk í misheppnuðum áætlunum um að bjarga fyrirtækinu. Fosun á hlut í mörgum alþjóðlegum fyrirtækjum, þar á meðal Club Med og Wolverhampton Wanderes FC. Thomas Cook varð gjaldþrota eftir að hafa skuldsett sig í von um að stækka fyrirtækið og taka yfir rekstur samkeppnisaðila. Eftir fallið þurftu bresk stjórnvöld að grípa til stærstu aðgerða landsins á friðartímum við að koma 150.000 farþegum Thomas Cook aftur til síns heima í Bretlandi. Bretland Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33 Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. 13. október 2019 08:05 Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. 23. september 2019 19:00 Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kínverska fyrirtækið Fosun hefur bjargað nafni elsta ferðaþjónustufyrirtækis í heimi, Thomas Cook, en Fosun keypti nafnið fyrir ellefu milljónir punda, sem samsvara tæpum 1,8 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Guardian. Auk nafnsins fylgdi hótelkeðja Cook, Casa Cook og Cook‘s Club en Fosun mun þar með eiga vörumerki, vefsíður, samfélagsmiðla og hugbúnað Thomas Cook á heimsvísu. Fosun var einn stærsti hluthafi í Thomas Cook fyrir fallið og lék lykilhlutverk í misheppnuðum áætlunum um að bjarga fyrirtækinu. Fosun á hlut í mörgum alþjóðlegum fyrirtækjum, þar á meðal Club Med og Wolverhampton Wanderes FC. Thomas Cook varð gjaldþrota eftir að hafa skuldsett sig í von um að stækka fyrirtækið og taka yfir rekstur samkeppnisaðila. Eftir fallið þurftu bresk stjórnvöld að grípa til stærstu aðgerða landsins á friðartímum við að koma 150.000 farþegum Thomas Cook aftur til síns heima í Bretlandi.
Bretland Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33 Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. 13. október 2019 08:05 Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. 23. september 2019 19:00 Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. 23. september 2019 06:33
Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. 13. október 2019 08:05
Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. 23. september 2019 19:00