Áströlsk móðir ákærð fyrir morð fyrir að skilja dætur sínar eftir í bíl Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 23:15 Kerri-Ann Conley, móðir barnanna. facebook Áströlsk móðir hefur verið ákærð fyrir morð eftir að börnin hennar tvö fundust í bíl í steikjandi hita. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Um er að ræða tvær stúlkur, sem voru eins og tveggja ára og fundust þær látnar í bíl af lögreglumönnum. í Queensland á laugardag. Óvíst er hversu lengi þær höfðu verið í bílnum. Þegar lík stúlknanna fundust, í bæ nærri Brisbane, var hitastigið í kring um 31°C. Móðir þeirra Kerri-Ann Conley, 27 ára gömul, er fyrsta manneskjan til að vera ákærð fyrir morð eftir að skilgreiningunni á morði var breytt í Queensland en nú er „kærulaust skeytingarleysi gagnvart mannslífi“ hluti af þeirri skilgreiningu. Auk þess var hún kærð fyrir vörslu fíkniefna og áhalda til notkunar þeirra, samkvæmt fréttastofu ABC. Ríkisstjóri Queensland, Annastacia Palaszczuk, lýsti andláti barnanna sem harmleik og sagði að barnaverndaryfirvöld ættu að skoða málið. „Ég var miður mín þegar ég frétti af málinu,“ sagði hún. Hún bætti því við að hún vissi að barnaverndaryfirvöld hafi haft auga með heimilinu. Lögreglan í Queensland var kölluð til ásamt sjúkraliðum sem reyndu að endurlífga systurnar en þær voru úrskurðaðar látnar á staðnum. Mark White, rannsóknarlögreglumaður, sagði að vitni hafi stigið fram og aðstoði nú lögreglu við rannsóknina. Ástralía Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Sjá meira
Áströlsk móðir hefur verið ákærð fyrir morð eftir að börnin hennar tvö fundust í bíl í steikjandi hita. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Um er að ræða tvær stúlkur, sem voru eins og tveggja ára og fundust þær látnar í bíl af lögreglumönnum. í Queensland á laugardag. Óvíst er hversu lengi þær höfðu verið í bílnum. Þegar lík stúlknanna fundust, í bæ nærri Brisbane, var hitastigið í kring um 31°C. Móðir þeirra Kerri-Ann Conley, 27 ára gömul, er fyrsta manneskjan til að vera ákærð fyrir morð eftir að skilgreiningunni á morði var breytt í Queensland en nú er „kærulaust skeytingarleysi gagnvart mannslífi“ hluti af þeirri skilgreiningu. Auk þess var hún kærð fyrir vörslu fíkniefna og áhalda til notkunar þeirra, samkvæmt fréttastofu ABC. Ríkisstjóri Queensland, Annastacia Palaszczuk, lýsti andláti barnanna sem harmleik og sagði að barnaverndaryfirvöld ættu að skoða málið. „Ég var miður mín þegar ég frétti af málinu,“ sagði hún. Hún bætti því við að hún vissi að barnaverndaryfirvöld hafi haft auga með heimilinu. Lögreglan í Queensland var kölluð til ásamt sjúkraliðum sem reyndu að endurlífga systurnar en þær voru úrskurðaðar látnar á staðnum. Mark White, rannsóknarlögreglumaður, sagði að vitni hafi stigið fram og aðstoði nú lögreglu við rannsóknina.
Ástralía Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Sjá meira