Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2019 11:15 Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP flytur fyrirlesturinn á ensku. Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Um er að ræða klukkustundarlangan fyrirlestur sem hefst klukkan tólf. Fyrirlestrinum er streymt og má nálgast streymið hér að neðan. Yfirskrift fyrirlestursins upp á ensku er: How to build a friendship machine: The new type of human connection. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. „Við lifum og hrærumst í sítengdum veruleika sem gjörbreytir því hvernig við eigum samskipti við annað fólk. Á tímum þegar persónuleg tengsl virðast vera brothættari en oft áður má segja að tölvuleikjaiðnaðurinn sé í ákveðinni mótsögn við þá þróun. Í tölvuleikjum mótar fólk sterk vináttusambönd þrátt fyrir oft á tíðum gríðarlegar landfræðilegar vegalengdir,“ segir í kynningu HR á fyrirlestrinum. Í þessu erindi mun Hilmar V. Pétursson, forstjóri CCP, ræða um það hvernig tölvuleikir geta fært fólki aukna lífsgleði og tilgang. Ennfremur mun Hilmar fara yfir það hvernig fjöldaleikir á netinu, líkt og EVE Online, eru stórvirkir í að móta alvöru vináttusambönd sem virka fyrir samtímann. Leikjavísir Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Um er að ræða klukkustundarlangan fyrirlestur sem hefst klukkan tólf. Fyrirlestrinum er streymt og má nálgast streymið hér að neðan. Yfirskrift fyrirlestursins upp á ensku er: How to build a friendship machine: The new type of human connection. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. „Við lifum og hrærumst í sítengdum veruleika sem gjörbreytir því hvernig við eigum samskipti við annað fólk. Á tímum þegar persónuleg tengsl virðast vera brothættari en oft áður má segja að tölvuleikjaiðnaðurinn sé í ákveðinni mótsögn við þá þróun. Í tölvuleikjum mótar fólk sterk vináttusambönd þrátt fyrir oft á tíðum gríðarlegar landfræðilegar vegalengdir,“ segir í kynningu HR á fyrirlestrinum. Í þessu erindi mun Hilmar V. Pétursson, forstjóri CCP, ræða um það hvernig tölvuleikir geta fært fólki aukna lífsgleði og tilgang. Ennfremur mun Hilmar fara yfir það hvernig fjöldaleikir á netinu, líkt og EVE Online, eru stórvirkir í að móta alvöru vináttusambönd sem virka fyrir samtímann.
Leikjavísir Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira