Netanjahú samþykkir að boða til formannskosninga innan Líkúd Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2019 22:58 Staða Netanjahú innan Líkúd hefur jafnan verið betri. Getty/Amir Levy Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael og leiðtogi Líkud-flokksins, samþykkti í gær kröfu andstæðinga sinna innan flokksins og hefur boðað til formannskjörs innan sex vikna. Times of Israel greinir frá. Andstæðingar Netanjahú, með Gideon Sa‘ar fremstan í flokki hafa þrýst á flokksforystu Líkúd eftir að Ríkissaksóknari Ísrael tilkynnti á dögunum að forsætisráðherrann yrði ákærður fyrir spillingu í þremur mismunandi málum. Þó hafði Sa‘ar lengur kallað eftir formannskjöri en stjórnarkreppa hefur ríkt í Ísrael frá kosningum í September en hvorki Netanjahú né andstæðingi hans, Benny Gantz tókst að mynda ríkisstjórn. Í kjölfar kosninganna hóf Sa‘ar að kalla eftir því að stokkað yrði upp í æðstu stöðum innan stjórnarflokksins Líkúd sem hefur undir stjórn Netanjahú setið í ríkisstjórn frá árinu 2009. Netanjahú hefur þó hingað til hafnað þeim tillögum Sa‘ar. En með væntanlegum ákærum gegn honum hefur Netanjahú snúist hugur og gæti svo orðið að nýr formaður flokksins verði kjörinn. Netanjahú tók sjálfur við embætti af Aríel Sharon árið 2005 þegar sá síðarnefndi stofnaði Kadima flokkinn. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær innan þessara sex vikna kosningarnar fara fram. Samkvæmt ísraelskum stjórnskipunarlögum eru þó eingöngu sextán dagar til stefnu áður en að boðað verður til þingkosninga á nýjan leik. Andstæðingar forsætisráðherrans hafa kallað eftir því að nýr formaður verði kjörinn innan þess tíma. Ísrael Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael og leiðtogi Líkud-flokksins, samþykkti í gær kröfu andstæðinga sinna innan flokksins og hefur boðað til formannskjörs innan sex vikna. Times of Israel greinir frá. Andstæðingar Netanjahú, með Gideon Sa‘ar fremstan í flokki hafa þrýst á flokksforystu Líkúd eftir að Ríkissaksóknari Ísrael tilkynnti á dögunum að forsætisráðherrann yrði ákærður fyrir spillingu í þremur mismunandi málum. Þó hafði Sa‘ar lengur kallað eftir formannskjöri en stjórnarkreppa hefur ríkt í Ísrael frá kosningum í September en hvorki Netanjahú né andstæðingi hans, Benny Gantz tókst að mynda ríkisstjórn. Í kjölfar kosninganna hóf Sa‘ar að kalla eftir því að stokkað yrði upp í æðstu stöðum innan stjórnarflokksins Líkúd sem hefur undir stjórn Netanjahú setið í ríkisstjórn frá árinu 2009. Netanjahú hefur þó hingað til hafnað þeim tillögum Sa‘ar. En með væntanlegum ákærum gegn honum hefur Netanjahú snúist hugur og gæti svo orðið að nýr formaður flokksins verði kjörinn. Netanjahú tók sjálfur við embætti af Aríel Sharon árið 2005 þegar sá síðarnefndi stofnaði Kadima flokkinn. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær innan þessara sex vikna kosningarnar fara fram. Samkvæmt ísraelskum stjórnskipunarlögum eru þó eingöngu sextán dagar til stefnu áður en að boðað verður til þingkosninga á nýjan leik. Andstæðingar forsætisráðherrans hafa kallað eftir því að nýr formaður verði kjörinn innan þess tíma.
Ísrael Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira