Valur, Stjarnan og Tindastóll komin áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 21:06 Frank Aron var stigahæstur Valsmanna gegn Blikum. vísir/daníel Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0. Dominos-deild karla Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira