Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2019 21:00 Katla skoraði sigurkörfu Keflavíkur gegn Val. vísir/bára Katla Rún Garðarsdóttir tryggði Keflavík sigur á Íslands- og bikarmeisturum Vals, 92-90, í stórleik 11. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta tap Vals á tímabilinu og jafnframt fyrsta tap liðsins síðan 11. apríl. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 81-81, og því þurfti að grípa til framlengingarinnar. Þegar ein sekúnda var eftir af framlengingunni skoraði Katla sigurkörfu Keflvíkinga. Daniela Morillo var atkvæðamest í liði Keflavíkur með 26 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skoraði 21 stig. Keflavík er með 16 stig í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Val. Kiana Johnson skoraði 23 stig fyrir Val og gaf tíu stoðsendingar. Hallveig Jónsdóttir skoraði 19 stig.Keflavík-Valur 92-90 (19-14, 20-23, 19-24, 23-20, 11-9)Keflavík: Daniela Wallen Morillo 26/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 21/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 18/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 5/6 stoðsendingar, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Valur: Kiana Johnson 23/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 19, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/7 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 13, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/7 fráköst/5 stolnir, Kristín María Matthíasdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Lea Gunnarsdóttir 0, Arna Dís Heiðarsdóttir 0, Anita Rún Árnadóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður Snæfellssigur Snæfell vann afar mikilvægan sigur á Grindavík í Stykkishólmi. 4. desember 2019 20:48 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Katla Rún Garðarsdóttir tryggði Keflavík sigur á Íslands- og bikarmeisturum Vals, 92-90, í stórleik 11. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta tap Vals á tímabilinu og jafnframt fyrsta tap liðsins síðan 11. apríl. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 81-81, og því þurfti að grípa til framlengingarinnar. Þegar ein sekúnda var eftir af framlengingunni skoraði Katla sigurkörfu Keflvíkinga. Daniela Morillo var atkvæðamest í liði Keflavíkur með 26 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skoraði 21 stig. Keflavík er með 16 stig í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Val. Kiana Johnson skoraði 23 stig fyrir Val og gaf tíu stoðsendingar. Hallveig Jónsdóttir skoraði 19 stig.Keflavík-Valur 92-90 (19-14, 20-23, 19-24, 23-20, 11-9)Keflavík: Daniela Wallen Morillo 26/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 21/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 18/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 5/6 stoðsendingar, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Valur: Kiana Johnson 23/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 19, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/7 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 13, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/7 fráköst/5 stolnir, Kristín María Matthíasdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Lea Gunnarsdóttir 0, Arna Dís Heiðarsdóttir 0, Anita Rún Árnadóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður Snæfellssigur Snæfell vann afar mikilvægan sigur á Grindavík í Stykkishólmi. 4. desember 2019 20:48 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Langþráður Snæfellssigur Snæfell vann afar mikilvægan sigur á Grindavík í Stykkishólmi. 4. desember 2019 20:48
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum