Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. desember 2019 20:45 Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður. Vísir/Vilhelm Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.Landspítalinn hefur glímt við flæðisvanda eða að sjúklingar fá ekki pláss á viðeigandi legudeildum. Til að mynda voru mun fleiri sjúklingar inniliggjandi á bráðamóttöku spítalans en síðustu ár. Jón Magnús Kristjánsson er yfirlæknir á bráðamóttökunni. „Venjulega sjáum við að þeim sjúklingum fækkar töluvert yfir hátíðirnar en höfum ekki séð það nú um jólin það eru enn þá 20-25 sjúklingar inniliggjandi hjá okkur á bráðamóttökunni,“ segir Jón.Hann segir að venjulega hafi inniliggjandi sjúklingar verið um og undir tíu yfir hátíðarhöldin. „Það hefur þau áhrif að við höfum þurft að sinna sjúklingum á göngum deildarinnar. Deildin er bara með 34 rúm þannig að ef 20-25 í notkun þá fá eftir til að sinna nýjum sjúklingum sem koma til okkar,“ segir Jón.Jón bindur vonir við að þetta breytist á næstu mánuðum og segir að nú sé mikil vinna í gangi til að lagfæra þetta ástand. Að öðru leiti hafi verið frekar rólegt yfir hátíðina á bráðamóttöku Landspítalans.„Það hafa einstaka komið til okkar þar sem þeir hafa ekki farið varlega í mat eða drykk en þau áhrif eru miklu minni en áður þar sem maturinn er minna saltur og minna meðhöndlaður en áður. Fólk er líklega mun meðvitaðra um þessi áhrif en áður,“ segir Jón.Þá segir hann að inflúensan sé byrjuð að kræla á sér. „Það er mikið af flensulíkum einkennum að ganga, við finnum fyrir því hjá þeim sem leita til okkar og einnig hjá starfsfólki,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni. Heilbrigðismál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.Landspítalinn hefur glímt við flæðisvanda eða að sjúklingar fá ekki pláss á viðeigandi legudeildum. Til að mynda voru mun fleiri sjúklingar inniliggjandi á bráðamóttöku spítalans en síðustu ár. Jón Magnús Kristjánsson er yfirlæknir á bráðamóttökunni. „Venjulega sjáum við að þeim sjúklingum fækkar töluvert yfir hátíðirnar en höfum ekki séð það nú um jólin það eru enn þá 20-25 sjúklingar inniliggjandi hjá okkur á bráðamóttökunni,“ segir Jón.Hann segir að venjulega hafi inniliggjandi sjúklingar verið um og undir tíu yfir hátíðarhöldin. „Það hefur þau áhrif að við höfum þurft að sinna sjúklingum á göngum deildarinnar. Deildin er bara með 34 rúm þannig að ef 20-25 í notkun þá fá eftir til að sinna nýjum sjúklingum sem koma til okkar,“ segir Jón.Jón bindur vonir við að þetta breytist á næstu mánuðum og segir að nú sé mikil vinna í gangi til að lagfæra þetta ástand. Að öðru leiti hafi verið frekar rólegt yfir hátíðina á bráðamóttöku Landspítalans.„Það hafa einstaka komið til okkar þar sem þeir hafa ekki farið varlega í mat eða drykk en þau áhrif eru miklu minni en áður þar sem maturinn er minna saltur og minna meðhöndlaður en áður. Fólk er líklega mun meðvitaðra um þessi áhrif en áður,“ segir Jón.Þá segir hann að inflúensan sé byrjuð að kræla á sér. „Það er mikið af flensulíkum einkennum að ganga, við finnum fyrir því hjá þeim sem leita til okkar og einnig hjá starfsfólki,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.
Heilbrigðismál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira