Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. desember 2019 20:45 Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður. Vísir/Vilhelm Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.Landspítalinn hefur glímt við flæðisvanda eða að sjúklingar fá ekki pláss á viðeigandi legudeildum. Til að mynda voru mun fleiri sjúklingar inniliggjandi á bráðamóttöku spítalans en síðustu ár. Jón Magnús Kristjánsson er yfirlæknir á bráðamóttökunni. „Venjulega sjáum við að þeim sjúklingum fækkar töluvert yfir hátíðirnar en höfum ekki séð það nú um jólin það eru enn þá 20-25 sjúklingar inniliggjandi hjá okkur á bráðamóttökunni,“ segir Jón.Hann segir að venjulega hafi inniliggjandi sjúklingar verið um og undir tíu yfir hátíðarhöldin. „Það hefur þau áhrif að við höfum þurft að sinna sjúklingum á göngum deildarinnar. Deildin er bara með 34 rúm þannig að ef 20-25 í notkun þá fá eftir til að sinna nýjum sjúklingum sem koma til okkar,“ segir Jón.Jón bindur vonir við að þetta breytist á næstu mánuðum og segir að nú sé mikil vinna í gangi til að lagfæra þetta ástand. Að öðru leiti hafi verið frekar rólegt yfir hátíðina á bráðamóttöku Landspítalans.„Það hafa einstaka komið til okkar þar sem þeir hafa ekki farið varlega í mat eða drykk en þau áhrif eru miklu minni en áður þar sem maturinn er minna saltur og minna meðhöndlaður en áður. Fólk er líklega mun meðvitaðra um þessi áhrif en áður,“ segir Jón.Þá segir hann að inflúensan sé byrjuð að kræla á sér. „Það er mikið af flensulíkum einkennum að ganga, við finnum fyrir því hjá þeim sem leita til okkar og einnig hjá starfsfólki,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni. Heilbrigðismál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira
Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.Landspítalinn hefur glímt við flæðisvanda eða að sjúklingar fá ekki pláss á viðeigandi legudeildum. Til að mynda voru mun fleiri sjúklingar inniliggjandi á bráðamóttöku spítalans en síðustu ár. Jón Magnús Kristjánsson er yfirlæknir á bráðamóttökunni. „Venjulega sjáum við að þeim sjúklingum fækkar töluvert yfir hátíðirnar en höfum ekki séð það nú um jólin það eru enn þá 20-25 sjúklingar inniliggjandi hjá okkur á bráðamóttökunni,“ segir Jón.Hann segir að venjulega hafi inniliggjandi sjúklingar verið um og undir tíu yfir hátíðarhöldin. „Það hefur þau áhrif að við höfum þurft að sinna sjúklingum á göngum deildarinnar. Deildin er bara með 34 rúm þannig að ef 20-25 í notkun þá fá eftir til að sinna nýjum sjúklingum sem koma til okkar,“ segir Jón.Jón bindur vonir við að þetta breytist á næstu mánuðum og segir að nú sé mikil vinna í gangi til að lagfæra þetta ástand. Að öðru leiti hafi verið frekar rólegt yfir hátíðina á bráðamóttöku Landspítalans.„Það hafa einstaka komið til okkar þar sem þeir hafa ekki farið varlega í mat eða drykk en þau áhrif eru miklu minni en áður þar sem maturinn er minna saltur og minna meðhöndlaður en áður. Fólk er líklega mun meðvitaðra um þessi áhrif en áður,“ segir Jón.Þá segir hann að inflúensan sé byrjuð að kræla á sér. „Það er mikið af flensulíkum einkennum að ganga, við finnum fyrir því hjá þeim sem leita til okkar og einnig hjá starfsfólki,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.
Heilbrigðismál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira