Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Sylvía Hall skrifar 21. desember 2019 16:44 Frá göngunni 2017. Facebook/Pieta Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu klukkan 20 í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Að sögn skipuleggjenda er stefnt að því að eiga fallega samverustund á dimmasta kvöldi ársins. Þetta er í fjórða sinn sem vetrarsólstöðugangan fer fram. Benedikt Guðmundsson, einn umsjónarmanna gönguna, segir þetta tækifæri fyrir fólk til þess að flýja stressið sem fylgir jólunum og eiga notalega stund. Þá sé einnig vitað að hátíðirnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem syrgja ástvini. „Við hittumst fyrst í húsnæði Kynnisferða og þar verður boðið upp á heitt kakó og kleinur. Þar verða fluttar nokkrar ræður og Gissur Páll mun syngja nokkur lög áður en gangan leggur af stað að vitanum,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Frá Klettagörðum verður gengið með blys að vitanum. Við vitann verður svo minningarstund þar sem kveikt verður á kertum og verður hægt að kaupa kerti á staðnum til styrktar Pieta. Göngufólki mun bjóðast að skrifa minningarorð um ástvini á svokallaða minningarplötu. Minningarplatan verður á vitanum fram yfir áramót svo ástvinir geti farið að vitanum yfir hátíðirnar til þess að minnast ástvina. Að sögn Benedikts hafa þrjú til fjögur hundruð manns tekið þátt í göngunni í ár og er búist við svipuðum fjölda í ár. Þau vekja athygli á því að allir eru velkomnir í gönguna. Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu klukkan 20 í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Að sögn skipuleggjenda er stefnt að því að eiga fallega samverustund á dimmasta kvöldi ársins. Þetta er í fjórða sinn sem vetrarsólstöðugangan fer fram. Benedikt Guðmundsson, einn umsjónarmanna gönguna, segir þetta tækifæri fyrir fólk til þess að flýja stressið sem fylgir jólunum og eiga notalega stund. Þá sé einnig vitað að hátíðirnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem syrgja ástvini. „Við hittumst fyrst í húsnæði Kynnisferða og þar verður boðið upp á heitt kakó og kleinur. Þar verða fluttar nokkrar ræður og Gissur Páll mun syngja nokkur lög áður en gangan leggur af stað að vitanum,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Frá Klettagörðum verður gengið með blys að vitanum. Við vitann verður svo minningarstund þar sem kveikt verður á kertum og verður hægt að kaupa kerti á staðnum til styrktar Pieta. Göngufólki mun bjóðast að skrifa minningarorð um ástvini á svokallaða minningarplötu. Minningarplatan verður á vitanum fram yfir áramót svo ástvinir geti farið að vitanum yfir hátíðirnar til þess að minnast ástvina. Að sögn Benedikts hafa þrjú til fjögur hundruð manns tekið þátt í göngunni í ár og er búist við svipuðum fjölda í ár. Þau vekja athygli á því að allir eru velkomnir í gönguna.
Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30
Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00