Solskjær reiknar með Pogba á morgun Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. desember 2019 14:00 Paul Pogba vísir/getty Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Man Utd gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í stórleik nýársdags ef marka má svar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Man Utd, á blaðamannafundi í Manchester í dag. „Já ég reikna með því,“ sagði Solskjær þegar hann var spurður að því hvort Pogba myndi ferðast með liðinu til Lundúna. Það vakti mikla undrun þegar Pogba var ekki í leikmannahópi Man Utd gegn Burnley á dögunum þar sem hann hafði komið inn af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum liðsins á undan, gegn Watford og Newcastle. „Þegar þú hefur verið frá svona lengi tekur það alltaf tíma að ná sér 100% góðum. Hann þurfti líklega bara einn dag til viðbótar í endurheimt,“ sagði Solskjær. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Pogba hjá Man Utd og ýmsar sögur á kreiki þess efnis að hann sé að reyna að losna frá félaginu. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22. desember 2019 17:30 „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20. desember 2019 09:00 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Man Utd gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í stórleik nýársdags ef marka má svar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Man Utd, á blaðamannafundi í Manchester í dag. „Já ég reikna með því,“ sagði Solskjær þegar hann var spurður að því hvort Pogba myndi ferðast með liðinu til Lundúna. Það vakti mikla undrun þegar Pogba var ekki í leikmannahópi Man Utd gegn Burnley á dögunum þar sem hann hafði komið inn af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum liðsins á undan, gegn Watford og Newcastle. „Þegar þú hefur verið frá svona lengi tekur það alltaf tíma að ná sér 100% góðum. Hann þurfti líklega bara einn dag til viðbótar í endurheimt,“ sagði Solskjær. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Pogba hjá Man Utd og ýmsar sögur á kreiki þess efnis að hann sé að reyna að losna frá félaginu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22. desember 2019 17:30 „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20. desember 2019 09:00 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22. desember 2019 17:30
„Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00
Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20. desember 2019 09:00