Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 15:45 Gylfi hefur leikið vel með Everton að undanförnu. vísir/getty Liverpool er eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn frá síðarnefnda liðinu. Silva var látinn taka pokann sinn 5. desember eftir 5-2 tap fyrir Liverpool. Everton var þá í 18. sæti ensku úrvalsdeildinni. Duncan Ferguson tók við Everton til bráðabirgða og stýrði liðinu í þremur deildarleikjum áður en Carlo Ancelotti var ráðinn nýr knattspyrnustjóri þess. Í leikjunum þremur undir stjórn Fergusons mætti Everton Chelsea, Manchester United og Arsenal og fékk fimm stig út úr þessum leikjum. Ancelotti tók síðan við Everton 21. desember. Liðið hefur unnið báða leikina undir hans stjórn. Frá því Silva var rekinn hefur Everton því fengið ellefu stig. Aðeins Liverpool hefur náð í fleiri stig (12) á þessum tíma, en aðeins í fjórum leikjum. Tottenham, Manchester United og Sheffield United hafa öll náð í tíu stig á þessum tíma. - Most Premier League points won since Marco Silva's departure as Everton manager 12 - Liverpool 11 - @Everton 10 - Tottenham Hotspur 10 - Manchester United 10 - Sheffield United Everton sacked Silva with club 18th in EPL table. #EFC#Ancelotti— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 30, 2019 Eftir gott gengi að undanförnu er Everton komið upp í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur því farið upp um átta sæti síðan Silva var rekinn. Næsti leikur Everton er gegn Englandsmeisturum Manchester City klukkan 17:30 á nýársdag. Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Liverpool er eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn frá síðarnefnda liðinu. Silva var látinn taka pokann sinn 5. desember eftir 5-2 tap fyrir Liverpool. Everton var þá í 18. sæti ensku úrvalsdeildinni. Duncan Ferguson tók við Everton til bráðabirgða og stýrði liðinu í þremur deildarleikjum áður en Carlo Ancelotti var ráðinn nýr knattspyrnustjóri þess. Í leikjunum þremur undir stjórn Fergusons mætti Everton Chelsea, Manchester United og Arsenal og fékk fimm stig út úr þessum leikjum. Ancelotti tók síðan við Everton 21. desember. Liðið hefur unnið báða leikina undir hans stjórn. Frá því Silva var rekinn hefur Everton því fengið ellefu stig. Aðeins Liverpool hefur náð í fleiri stig (12) á þessum tíma, en aðeins í fjórum leikjum. Tottenham, Manchester United og Sheffield United hafa öll náð í tíu stig á þessum tíma. - Most Premier League points won since Marco Silva's departure as Everton manager 12 - Liverpool 11 - @Everton 10 - Tottenham Hotspur 10 - Manchester United 10 - Sheffield United Everton sacked Silva with club 18th in EPL table. #EFC#Ancelotti— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 30, 2019 Eftir gott gengi að undanförnu er Everton komið upp í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur því farið upp um átta sæti síðan Silva var rekinn. Næsti leikur Everton er gegn Englandsmeisturum Manchester City klukkan 17:30 á nýársdag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30
Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00