Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2019 18:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki með Everton liðinu. Þetta mark á móti West Ham var hann sextugasta í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Jan Kruger Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. Síðustu leikir ensku úrvalsdeildarinnar á áratugnum fóru fram í gær og eftir það hafa fróðir menn tekið saman lista yfir þá sem bjuggu til flest færi fyrir liðsfélagana. Það kemur sjálfsagt ekki mörgum á óvart að Manchester City maðurinn David Silva sé þar langefstur. David Silva hefur spilað með Manchester City frá árinu 2010 og bjó alls til 768 marktækifæri á árunum 2010 til 2019. @21LVA created the most chances in the @premierleague in the 2010s: 768 | David Silva 595 | Eden Hazard 565 | Christian Eriksen 546 | Mesut Özil 506 | Leighton Baines 500 | Juan Mata 447 | Gylfi Sigurdsson 443 | James Milner [via @OptaJoe] pic.twitter.com/LNQWgUyQPE— Man City Xtra (@City_Xtra) December 30, 2019 Aðeins fimm aðrir leikmenn náðu að búa til fleiri færi en Gylfi á þessum tíu árum. Þeir eru Eden Hazard, Christian Eriksen, Mesut Özil, Leighton Baines og Juan Mata. Gylfi lék með Swansea City, Tottenham og Everton á þessum tíma og bjó alls til 443 marktækifæri fyrir félaga sína í 266 leikjum eða 1,7 færi að meðaltali í leik. Gylfi er með 60 mörk og 43 stoðsendingar í þessum 266 leikjum en enginn íslenskur leikmaður hefur skorað fleiri mörk eða gefið fleiri stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni. David Silva bjó til sín 768 færi í 297 leikjum eða 2,6 að meðaltali í leik en Spánverjinn er með 57 mörk og 89 stoðsendingar í þessum leikjum sínum. Einn liðsfélagi Gylfa í dag er fyrir ofan hann á listanum því Leighton Baines bjó til 506 færi á þessum áratugi. Allir nema Eden Hazard eru enn að spila í ensku úrvalsdeildinni um þessi áratugamót. Gylfi er síðan fjórum sendingum á undan Liverpool manninum James Milner. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. Síðustu leikir ensku úrvalsdeildarinnar á áratugnum fóru fram í gær og eftir það hafa fróðir menn tekið saman lista yfir þá sem bjuggu til flest færi fyrir liðsfélagana. Það kemur sjálfsagt ekki mörgum á óvart að Manchester City maðurinn David Silva sé þar langefstur. David Silva hefur spilað með Manchester City frá árinu 2010 og bjó alls til 768 marktækifæri á árunum 2010 til 2019. @21LVA created the most chances in the @premierleague in the 2010s: 768 | David Silva 595 | Eden Hazard 565 | Christian Eriksen 546 | Mesut Özil 506 | Leighton Baines 500 | Juan Mata 447 | Gylfi Sigurdsson 443 | James Milner [via @OptaJoe] pic.twitter.com/LNQWgUyQPE— Man City Xtra (@City_Xtra) December 30, 2019 Aðeins fimm aðrir leikmenn náðu að búa til fleiri færi en Gylfi á þessum tíu árum. Þeir eru Eden Hazard, Christian Eriksen, Mesut Özil, Leighton Baines og Juan Mata. Gylfi lék með Swansea City, Tottenham og Everton á þessum tíma og bjó alls til 443 marktækifæri fyrir félaga sína í 266 leikjum eða 1,7 færi að meðaltali í leik. Gylfi er með 60 mörk og 43 stoðsendingar í þessum 266 leikjum en enginn íslenskur leikmaður hefur skorað fleiri mörk eða gefið fleiri stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni. David Silva bjó til sín 768 færi í 297 leikjum eða 2,6 að meðaltali í leik en Spánverjinn er með 57 mörk og 89 stoðsendingar í þessum leikjum sínum. Einn liðsfélagi Gylfa í dag er fyrir ofan hann á listanum því Leighton Baines bjó til 506 færi á þessum áratugi. Allir nema Eden Hazard eru enn að spila í ensku úrvalsdeildinni um þessi áratugamót. Gylfi er síðan fjórum sendingum á undan Liverpool manninum James Milner.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira