Faraldur á íranska þinginu Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2020 12:24 Frá íranska þinginu. AP/Vahid Salemi 23 þingmenn í Íran hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta sagði aðstoðarforseti þingsins í dag og tilkynntu yfirvöld landsins einnig að minnst 77 hafa dáið. Þá er búið að staðfesta að minnst 2.336 hafa smitast af nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum. Meðlimur í ráðgjafaráði æðstaklerks Íran, Ali Khamenei, hafi dáið vegna veirunnar. Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran. Sjá einnig: Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid-19 Þá hefur smit greinst í Úkraínu í fyrsta sinn. Maðurinn sem ferðaðist nýverið til Ítalíu og hefur hann verið lagður inn á sjúkrahús í borginni Chernivtsi. Eiginkona hans fór sjálfviljug í einangrun á heimili sínu. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði í gærkvöldi að undanfarin sólarhring hafi um það bil níu sinnum fleiri tilfelli greinst utan landamæra Kína en innan þeirra. Á heimsvísu væri áframhaldandi útbreiðsla kórónuveirunnar mjög líkleg. Sjá einnig: Kínverjar komnir í gegnum það versta BBC ræddi við sérfræðing sem hvetur fólk til að hætta að takast í hendur. Í það minnsta í bili. Hún leggur til að kinka kolli eða slá olnbogum saman. "I'm a virologist so I know what are on people's hands"Dr Lindsay Broadbent says coronavirus could be passed by people shaking hands"There are alternative ways to say hello, nod your head... bump elbows"https://t.co/TvGxqlIAfM #CoronavirusUK pic.twitter.com/Jx2odLaLSg— BBC News (UK) (@BBCNews) March 3, 2020 Íran Úkraína Wuhan-veiran Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
23 þingmenn í Íran hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta sagði aðstoðarforseti þingsins í dag og tilkynntu yfirvöld landsins einnig að minnst 77 hafa dáið. Þá er búið að staðfesta að minnst 2.336 hafa smitast af nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum. Meðlimur í ráðgjafaráði æðstaklerks Íran, Ali Khamenei, hafi dáið vegna veirunnar. Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran. Sjá einnig: Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid-19 Þá hefur smit greinst í Úkraínu í fyrsta sinn. Maðurinn sem ferðaðist nýverið til Ítalíu og hefur hann verið lagður inn á sjúkrahús í borginni Chernivtsi. Eiginkona hans fór sjálfviljug í einangrun á heimili sínu. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði í gærkvöldi að undanfarin sólarhring hafi um það bil níu sinnum fleiri tilfelli greinst utan landamæra Kína en innan þeirra. Á heimsvísu væri áframhaldandi útbreiðsla kórónuveirunnar mjög líkleg. Sjá einnig: Kínverjar komnir í gegnum það versta BBC ræddi við sérfræðing sem hvetur fólk til að hætta að takast í hendur. Í það minnsta í bili. Hún leggur til að kinka kolli eða slá olnbogum saman. "I'm a virologist so I know what are on people's hands"Dr Lindsay Broadbent says coronavirus could be passed by people shaking hands"There are alternative ways to say hello, nod your head... bump elbows"https://t.co/TvGxqlIAfM #CoronavirusUK pic.twitter.com/Jx2odLaLSg— BBC News (UK) (@BBCNews) March 3, 2020
Íran Úkraína Wuhan-veiran Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira